Innrás (1971)

engin mynd tiltækHljómsveitin Innrás var starfandi sumar og haust 1971 en sveitin tók þátt í hljómsveitakeppni í Húsafelli sem var árviss viðburður um verslunarmannahelgina á þessum árum.

Innrás lenti í fjórða sæti keppninnar af fimm sveitum en engar upplýsingar finnast um hverjir skipuðu hana.