Enskur hermaður

Enskur hermaður
(Lag & texti: Ásgeir Ingvarsson)

Ég fæddist upp í England
hjá afi minn og frænka,
þar var utan fyrir Manchester í sveitin
og það var rétt hjá þorpini,
það þetta kirkju og sjoppinni
og þangað var hann afi að selja hveitið.

Og það var eins og afi bara ætti heima á sjoppan,
hann var alla daga að fá sér þar einn lítinn,
svo kom hann heim á morgninni,
var allur blár og blóðuga
og bölvandi eins og tarfur upp úr skítinn.

Og svo fór ég í stríðið til að drepa german people
og dátarnir var eins og blindar kálfar.
Þeim standar bara og skjóta eins og skúnkar upp úr gröfin
og svo drepast honum úr hræðslu í fyrsta skoti.

Og æfingarnar hjá þeim var eins og pot í loftinni
og enginn visti hvað þeim var að meina.
Þeir skipa okkur að grafa djúpa gryfju eins og rottinni
og gera hús í jörðinni úr steinar.

Og svitnaðist við að grafa þetta og svo kom offíseri
og hann segja mér að hreyfa meira skankinn.
Þá tók spýtu í handinn réttist upp og vera reiður
og ég rota hinum í drulluna með plankinn.

Í offéseraskólinn það er lítið hægt að læra
og þeim látar okkur bursta á sér skóinn.
Ég spurði hvað á að gera þegar óvinarnir elta mann
og enginn getur .flýjað nema í sjóinn.

Þeim svarar eins og fákjánar og gera bara að röfla
að það finnist allt í kennslubók um þetta.
Já það er kannski nógur tíminn þegar mann er dauð
að taka um þetta djöfuls bækurnar og fletta.

Og sá í gegnum allt þetta systemið í England
og svo fór ég að snúa við þeim bakið
Nú drepur ég ekki meira fyrir drottningin og aðalið
og djöfulinn má hirða þetta pakkið.

[á plötunni Ríó tríó – Eitt og annað smávegis]