Faðir Abraham

Faðir Abraham
(Lag / texti: höfundur ókunnur)

Faðir Abraham og hans synir
og hans synir, faðir Abraham
og þeir átu kjöt og þeir drukku öl
og þeir skemmtu sér mjög vel.

Hægri hönd…

Vinstri hönd…

Hægri fótur…

Vinstri fótur…

Höfuð með…

Búkurinn með…

[á plötunni Edda Borg – Ding dong]