Líkamar

Líkamar
(Lag / texti: Sálin hans Jóns míns / Stefán Hilmarsson)

Það drýpur.
Ég dreg mig inn í skel.
Mitt hörund,
í hendur þér ég fel.
Ljósið og skugginn
mér skapa þessa sýn,
fingurnir strjúka.
Þau standa orðin mín.

viðlag
Nóttin breiðir yfir líkama,
breiðir yfir allt sem er.
(Enginn heyrir, enginn sér).
(Enginn nema þú og ég).
Nóttin breiðir yfir líkama.

Það perlar
og púlsinn örar slær.
Þú finnur,
ég færist ennþá nær.
Dráttur þinn andar
og allur upp ég brenn,
snertu mig aftur,
einu sinni einn.

viðlag

[m.a. á plötunni Sálin hans Jóns míns – Þessi þungu högg]