Saxon [2] (1966-67)

engin mynd tiltækLitlar sem engar heimildir er að finna um hljómsveitina Saxon en hún var starfrækt í Hafnarfirði 1966-67.

Sveitin lék nokkuð á dansleikjum á höfuðborgarsvæðinu a.m.k. en aðrar upplýsingar um þessa sveit eru afar takmarkaðar, að öllum líkindum var þó Dýri Guðmundsson í henni.