Seco (1967)

engin mynd tiltækHljómsveitin Seco starfaði haustið 1967 og var að öllum líkindum í bítla- eða hippatónlistinni sem þá var við lýði hjá ungu tónlistarfólki. Pétur „rakari“ Guðjónsson var umboðsmaður sveitarinnar.

Engar upplýsingar er hins vegar að finna um meðlimi Seco og óskast þær þ.a.l. sendar Glatkistunni.