Ó, helga barn frá Betlehem
(Lag / texti: þjóðlag / Rúnar Júlíusson)
Ó, litla borgin Betlehem,
hve hljóð þú ert í nótt.
Ofar þínum svefni líða
skærar stjörnur hljótt.
Í þinni næturró skín
eilífa ljósið bjart
og ótti og voni tímanna
eru hér sem gleðiskart.
María mey hér elur son,
mannsmynd frá jörðu ofar,
meðan hjarðir sofa myndast von,
sem miklum dýrðum lofar.
Ó, morgunstjörnur skærar,
gerið ljósan barnsburð, konung.
Lát óma raddir tærar,
um frið til alls mannkyns.
Ó, helga barn frá Betlehem,
í bæn vér biðjum þig.
Kast burtu synd og gakktu inn
og birst í oss í dag.
Vér heyrum englasönginn.
Hátíðin segir til sín.
Ó, kom með oss og samgleðjumst
Jesú Kristi konungssyni.
[af plötunni Gleðileg jól – ýmsir]