Hvers barn er það

Hvers barn er það
(Lag / texti: erlent lag / Rúnar Júlíusson)

Hvers barn er það
er hvíldi sig
í kjöltu Maríu, sofandi,
er englar fagna með englasöng
og hirðar gæta á meðan?

Hér, hér Kristur konungur.
Hirðir gæta við englasöng.
Vér, vér lofum hann,
Barnið, son af Maríu.

Hér, hér Kristur konungur.
Hirðir gæta við englasöng.
Vér, vér lofum hann,
Barnið, son af Maríu.

[af plötunni Gleðileg jól – ýmsir]