Tannpína (1993)

Hljómsveit sem bar nafnið Tannpína var starfandi sumarið 1993 og lék þá á bindindismóti í Galtalæk um verslunarmannahelgina.

Hér er giskað á að meðlimir sveitarinnar hafi verið fremur ungir að árum en allar upplýsingar um hana óskast sendar Glatkistunni.