Blúsbrot [2] (2006-)

Blúsbrot

Blúsbrot er sveit skipuð meðlimum sem fyrir löngu síðan starfræktu hljómsveitina Stæla.

Sveitin kemur fram opinberlega einu sinni á hverju ári og hefur líklega gert það frá stofnun en meðlimir hennar eru Runólfur Birgir Leifsson gítarleikari, Helgi Sigurðsson trommuleikari, Jón Yngvi Björnsson söngvari og bassaleikari, Stefán E. Petersen hljómborðsleikari og Linda Walker söngkona.