Í nótt

Í nótt
(Lag og texti: Þorvaldur Halldórsson)

Í nótt, viltu vera hjá mér?
Í nótt, ég skal vaka með þér.
Í nótt út við laufskógarlund
má líta vorn elskenda fund.
Er blær strýkur vanga þinn blítt.
Þú brosir svo fagurt og hlýtt.
Og sæluna er þangað sótt,
þá sælu við eignumst í nótt.

[m.a. á plötunni Þorvaldur Halldórsson og Hljómsveit Ingimars Eydal – [ep]]