Fjarkar [6] (2009-12)

Hljómsveitin Fjarkar starfaði á Suðurnesjunum, jafnvel Hafnarfirði árið 2009 og áfram. Síðustu heimildir um sveitina eru frá 2012 og þá var plata væntanleg með henni sem hafði þá þegar fengið titilinn Bréf til skrímslavarðar. Ekkert bendir þó til að platan hafi komið út.

Óskað er eftir frekari upplýsingum um þessa sveit, meðlimi hennar, hljóðfæraskipan o.s.frv.