
Fjarkar frá Akureyri
Hljómsveit starfaði á Akureyri um miðjan áttunda áratug síðustu aldar eða þar um bil, undir nafninu Fjarkar.
Meðlimir sveitarinnar, sem voru á unglingsaldri, voru þeir Birgir Heiðmann Arason [?], Halldór Gunnlaugur Hauksson trommuleikari [?], Erlingur Arason [söngvari?] og Júlíus Geir Guðmundsson [?].
Lesendur Glatkistunnar mættu gjarnan fylla upp í glompur í umfjölluninni hér að ofan.