Ég er minn eigin læknir

Ég er minn eigin læknir
(Lag / texti: Róbert Örn Hjálmtýsson og Steindór Ingi Snorrason / Róbert Örn Hjálmtýsson)

ÉG ER MINN EIGIN LÆKNIR
FYRIR TVÖÞÚSUNDKALL.
Í APÓTEKIÐ
TIL AÐ LINA ÞJÁNINGAR MÍNAR
Á LÍKAMA OG SÁL.

ÉG TRÚI EKKI Á SJÓNVARP
EÐA HVAR ER GUÐ
OG HVENÆR ER HANN TIL VIÐTALS
FYRIR TVÖÞÚSUNDKALL.
ÉG ÞARF BARA AÐ HRINGJA.

VILTU
LOFA MÉR AÐ REYKJA,
HERRA RÍKISSTJÓRN
ÉG Á ENGA PENINGA.

OG SVO
EFTIR HUNDRAÐ VIKUR
VIRÐIST EKKERT BREYTT
NEMA ÉG ER ELDRI
OG EKKI YNGJAST FÖTIN MÍN.
Á LÍKAMA OG SÁL.

VELDU NEI EÐA NÝJA NÁL.
VELDU NEI EÐA NÝJA NÁL.
VELDU NEI EÐA NÝJA NÁL.
VELDU NEI EÐA NÝJA NÁL.

ÉG ER MINN EIGIN LÆKNIR
FYRIR TVÖÞÚSUNDKALL.
Í APÓTEKIÐ
TIL AÐ LINA ÞJÁNINGAR MÍNAR.
Á LÍKAMA OG SÁL.

[af plötunni Ég – Skemmtileg lög]