Lengst upp á fjalli

Lengst upp á fjalli
(Lag / texti Róbert Örn Hjálmtýsson)

LENGST UPPÁ FJALLI
REYNI ÉG AÐ GRAFA SKURÐ Í KRINGUM SJÁLFAN MIG.
SÍÐAN FER ÉG HEIM
TIL AÐ BORÐA MATINN MINN,
RISTAÐ BRAUÐ, KANILSNÚÐ
OG KÓKÓMJÓLK
EN ÉG
ÉG DREKK EKKI RJÓMA.

LENGST UTÁ HAFI
REYNI ÉG AÐ PANTA PIZZU FYRIR PABBA MINN.
SÍÐAN FER ÉG HEIM TIL AÐ BORÐA MORGUNMAT,
SERÍOS, KÓKÓPÖFFS
EÐA HAFRAGRAUT
EN ÉG
ÉG DREKK EKKI SÍRÓP.

LENGST UPPÁ FJALLI REYNI ÉG AÐ BORÐA HUND
EN HANN ER ÓÆTUR.
SÍÐAN FER ÉG HEIM
TIL AÐ FLETTA AF MÖMMU PENINGUNUM
SEM AÐ ÉG ÆTLA AÐ EYÐA
EN ÉG
ÉG DREKK EKKI RJÓMA.

LENGST UPPÁ FJALLI
REYNI ÉG AÐ GRAFA SKURÐ Í KRINGUM SJÁLFAN MIG.
SÍÐAN FER ÉG HEIM TIL AÐ BORÐA MORGUNMAT,
SERÍOS, KÓKÓPÖFFS
EÐA KANNSKI SKYR
EN ÉG
ÉG DREKK EKKI SÍRÓP.

LENGST UPPÁ FJALLI
REYNI ÉG AÐ GRAFA SKURÐ Í KRINGUM SJÁLFAN MIG.
SÍÐAN FER ÉG HEIM
TIL AÐ FLETTA AF MÖMMU PENINGUNUM
SEM AÐ ÉG ÆTLA AÐ EYÐA
EN ÉG
ÉG DREKK EKKI RJÓMA.

[af plötunni Ég – Skemmtileg lög]