Maradona

Maradona
(Lag /texti: Róbert Örn Hjálmtýsson)

UM JÓLIN
OG PÁSKANA
OG UM HELGAR
VAR FYLLERÍ
HEIMA HJÁ MÉR.

ÉG MISSTI SVEINDÓMINN
ÞEGAR ÉG VAR
ÞESSI STRÁKLINGUR,
MEÐ HENNI DÓRU
OG STEINGERÐI
HEIMA HJÁ MÉR.

OG VISSI EKKI AÐ
ÞETTA MYNDI ENDA EINS OG
KVIKMYNDIN STJÖRNUSTRÍÐ ÞRJÚ.
BARA AÐ ÉG GÆTI
SPÓLAÐ TIL BAKA,
ÝTT Á REC
OG BYRJAÐ UPPÁ NÝTT.

HÚN SAGÐI NEI.
ÉG SAGÐI JÁ.

GÚATSÍ
GATSÍ JA
HAHA

DAG EFTIR DAG
RIGNDI OG RIGNDI
OG ÞAÐ RIGNIR ENN
OG ÞAÐ RIGNIR Á MORGUN
OG ÞAÐ RIGNIR Á HINN.

ÉG STÓÐ FRÁ BORÐINU
OG ÁTTI FYRST PENINGA
Á ÆVINNI
TIL AÐ KAUPA MÉR TAKKASKÓ.

GÚATSÍ
GATSÍ JA
HAHA

GÚATSÍ
GATSÍ JA
HAHA

HVAÐ MEÐ ÞAÐ,
LOFÐU MÉR AÐ LEIKA
AÐEINS LENGUR
GAMLI, GAMLI MINN.
VILTU BER?
ÉG ER
SVANGUR.

[af plötunni Ég – Skemmtileg lög]