Dvergalagið

Dvergalagið
(Lag / texti: Róbert Örn Hjálmtýsson)
 
ER EKKI FRÁBÆRT
AÐ FÁ RÁÐA?
ER EKKI BETRA AÐ
HAFA TENINGANA?

ER ÞAÐ EKKI FYNDIÐ
AÐ VERA SVONA
LÍTILL OG KRÚTTLEGUR?
KLÓSETT Í BARNASTÆRÐ,
SKÓNÚMER FJÖGUR.
ÞAÐ HLÝTUR VERA ERFITT
AÐ VERA SVONA
LÍTILL OG KRÚTTLEGUR.

ER EKKI FRÁBÆRT
ÞEGAR ÉG KEM AFTUR?
ER EKKI DÁSAMLEGT
AÐ VERA SNIÐUGUR?

ER ÞAÐ EKKI ERFITT AÐ VERA SVONA?

ER EKKI FRÁBÆRT
ÞEGAR LAGIÐ BREYTIST?
ER EKKI DÁSAMLEGT
AÐ HAFA VÖLDIN?

ER ÞAÐ EKKI SKRÝTIÐ
AÐ VERA SVONA
LÍTILL OG KRÚTTLEGUR
24 ÁRA?
RÚMAST Í FERÐATÖSKU.
ÞAÐ HLÝTUR ERFITT
AÐ VERA SVONA
LÍTILL OG KRÚTTLEGUR.

ER EKKI FRÁBÆRT
AÐ EIGA KÆRUSTU?
ER EKKI DÁSAMLEGT
AÐ HAFA ÁHYGGJUR?

ÞAÐ ER KOMINN PÁSA,
ELSKU DVERGAKÓR.

[af plötunni Ég – Skemmtileg lög]