Skemmtileg lög

Skemmtileg lög
(Lag / texti Róbert Örn Hjálmtýsson)

ÚTVARPSSTÖÐVAR!
SPILIÐI LÖG
SEM HLUSTANDI ER Á,
VIÐ ÞÖRFNUMST ÞESS.

SKEMMTILEG LÖG.
SKEMMTILEG LÖG.
SKEMMTILEG LÖG.
SKEMMTILEG LÖG.

ÞAÐ ER MIKLU SKEMMTILEGRA
AÐ SPILA SKEMMTILEG LÖG.

(Á) KLÓSTINU,
ÉG HUGSA OFT UM HEIMSMÁLIN.
ÞIÐ ÆTTUÐ AÐ PRÓFA ÞAÐ,
ÞAÐ MYNDI LEYSA MÖRG MÁLIN.

SVARTIR, GULIR, HVÍTIR OG RAUÐIR,
SAMEINIST Í EINN HÓP
OG SYNGIÐ ÞETTA SKEMMTILEGA LAG.

EN EKKI ERU ALLIR GÓÐIR HLUTIR SEM ENDA VEL,
VIÐ SYNGJUM ÞETTA SKEMMTILEGA LAG.

OKEI, ÉG SKAL TRÚA ÞÉR
EF ÞÚ HÆKKAR VEL Í MÉR.
ÞÚ SKALT SYNGJA OG DANSA OG SKEMMTA ÞÉR.
OKEI, ÉG MUN SPILA LÖG EF ÞÚ HLUSTAR VEL Á ÞAU.

VERÐA RÓLEGA
OG FALLEG
SKEMMTILEG LÖG.

HVER,
HVER ER ÉG?
ÉG ER MARGIR.
SKEMMTILEG LÖG.

Á HVAÐ VORUM VIÐ AÐ HLUSTA Á
FYRIR TVEIMUR MÍNÚTUM?
EN MIG MINNIR AÐ LAGIÐ HEITI
SKEMMTILEG LÖG.

ÞVÍ AUÐVITAÐ ERU SKEMMTILEG LÖG
MIKILVÆG MANNKYNINU ÖLLU.

SKEMMTILEG LÖG.
SKEMMTILEG LÖG.
SKEMMTILEG LÖG.

ÉG VILDI BARA SPYRJA,
HVAR?
VIÐ SEM HÖFUM ÁHUGA.

SKEMMTILEG LÖG.
SKEMMTILEG LÖG.
SKEMMTILEG LÖG.
SKEMMTILEG LÖG.
SKEMMTILEG LÖG.

[af plötunni Ég – Skemmtileg lög]