Ég sé (1. hluti)

Ég sé (1. hluti)
(Lag / texti: Róbert Örn Hjálmtýsson)

Ég

garðinn,
ég vökva blómin
og sái fræum
yfir beðin
og horfi á allt vaxa
og deyja að lokum.

[af plötunni Ég – Ímynd fíflsins]