Þörf
(Lag og texti: Sverrir Stormsker)
Yrkja kvæði oft ég vil,
en ég er vesæll klunni.
Þjösnast ég við þetta spil
þó ég ekkert kunni.
Ekki get ég glöggleg skil
gert á áráttunni.
Ég nýt þess ekki en neyðist til
að nauðga listgyðjunni.
[af plötunni Sverrir Stormsker – Stormskers guðspjöll]