Ekki er svarið þar

Ekki er svarið þar
(Lag og texti: Sverrir Stormsker)

Lífsins leyndu má,
lokka mína sál.
Ég leita eftir svörum.
Klerk einn tek ég tali
og spyr úr nokkrum spjörum.

Undir óráðshjali
sit ég sviptur von.
Hið eina sem hann segir:
Drottins eru vegir
órannsakanlegir.

[af plötunni Sverrir Stormsker – Stormskers guðspjöll]