Smekkmenn (1986-87)

Hljómsveitin Smekkmenn starfaði í Vestmannaeyjum veturinn 1986-87, eða að minnsta kosti hluta hans.

Sveitin lék töluvert í Eyjum frá því um haustið 1986 og fram yfir áramótin en virðist hafa hætt fljótlega eftir það, upplýsingar um meðlimi og hljóðfæraskipan hennar óskast sendar Glatkistunni.