Glaði gulrótarsöngurinn – fandalaggahoj
(Lag / texti: ÞorvaldurBjarni Þorvaldsson / Kristlaug María Sigurðardóttir)
Fandalaggahoj-fandalaggahoj.
Fandalaggahoj-fandalaggahoj.
Föðmumst og kysstum öll sem eitt.
Einn fyrir alla, allir fyrir einn.
Fandalaggahoj-fandalaggahoj.
Öll sem eitt.
Fandalaggahoj.
Föðmumst og kyssumst…
Elskumst og unnumst og gleðjum hvert annað.
Aðstoðum allar sem eru í neyð.
Óvinátta – það er bannað.
Allir eru vinir dansandi saman.
Allir eru vinir dansandi saman.
Fandalaggahoj-fandalaggahoj.
Fandalaggahoj-fandalaggahoj.
Föðmumst og kyssumst…
Brosum og hlæjum og leikum öll saman.
Hönd í hönd leiðumst um álfur og lönd.
Jafnrétti já, það er gaman.
Allir eru vinir dansandi saman.
Allir eru vinir dansandi saman.
Elskumst og unnumst…
[af plötunni Ávaxtakarfan – úr leikriti]