Sumar er í sveitum
(Lag / texti: Jóhann Ó. Haraldsson / Friðgeir H. Berg)
Sumar er í sveitum, söngur í mó,
ljómi yfir leitum logn út um sjó.
Andar árblæ heitum á algrænan skóg.
Sumar er í sveitum, söngur í mó.
[af plötunni Samkór Selfoss – Haustvísur]