Karlakórinn Lóuþrælar & Sönghópurinn Sandlóur – Húmljóð
Útgefandi: Karlakórinn Lóuþrælar
Útgáfunúmer: LCD 002
Ár: 2002
1. Íslands lag
2. Vorvindar
3. Faðmur dalsins
4. Sumar er í sveitum
5. Máttur kærleikans
6. Logn og blíða
7. Borðsálmur
8. Lækurinn
9. Í páfans sal
10. Lát nikkuna hljóma
11. Þú ert mín draumadís
12. Hvar er sú ást?
13. Stolin stef
14. Íslands Hrafnistumenn
15. Áin líður
16. Stenka Rasin
Flytjendur:
Karlakórinn Lóuþrælar – söngur undir stjórn Ólafar Pálsdóttur
Harpa Þorvaldsdóttir – einsöngur
Guðbergur Þorbergsson – einsöngur
Elínborg Sigurgeirsdóttir – píanó
Þorvaldur Pálsson – harmonikka
Sönghópurinn Sandlóur – söngur undir stjórn Þorvaldar Pálssonar
Guðmundur H. Jónsson – gítar og mandólín
Páll S. Björnsson – bassi