Synir Abrahams var meðal skráðra þátttökusveita í hljómsveitakeppni sem haldin var í Húnaveri um verslunarmannahelgina 1991.
Frekari deili á sveitinni er hvergi að finna og er því hér með auglýst eftir öllum tiltækum upplýsingum um þessa Syni Abrahams, hverjir þeir voru og á hvaða hljóðfæri þeir léku, hversu lengi þeir störfuðu o.s.frv.