Afmælisbörn 26. apríl 2025

Einhvers konar metdagur hlýtur að vera í dag en Glatkistan hefur upplýsingar um tíu tónlistartengd afmælisbörn: Einar Vilberg (Hjartarson) er sjötíu og fimm ára gamall í dag, hann starfaði lengstum einn, gaf út tvær sólóplötur en einnig aðra plötu í samstarfi við Jónas R. Jónsson. Einar var þó eitthvað í hljómsveitum eins og Bláum englum,…

Afmælisbörn 26. apríl 2024

Einhvers konar metdagur hlýtur að vera í dag en Glatkistan hefur upplýsingar um tíu tónlistartengd afmælisbörn: Einar Vilberg (Hjartarson) er sjötíu og fjögurra ára gamall í dag, hann starfaði lengstum einn, gaf út tvær sólóplötur en einnig aðra plötu í samstarfi við Jónas R. Jónsson. Einar var þó eitthvað í hljómsveitum eins og Bláum englum,…

Hljómsveit Björgvins Guðmundssonar (1963-64)

Afar takmarkar heimildir er að finna um Hljómsveit Björgvins Guðmundssonar en hún var líkast til starfandi í Keflavík því hún lék á dansleikjum þar árin 1963 og 64. Óskað er eftir frekari upplýsingum um Björgvin og hljómsveit hans, s.s. hverjir skipuðu sveitina auk hans og hver hljóðfæraskipan hennar var, ennfremur er óskað eftir upplýsingum um…

Söngfélagið Hekla [3] (1914-21)

Óskað er eftir upplýsingum um karlakór Vestur-Íslendinga starfandi í Leslie í Saskatchewan fylki í Kanada á árunum 1914 til 1921, þessi kór gekk undir nafninu Söngfélagið Hekla. Söngfélagið Hekla var stofnað haustið 1914 og voru meðlimir þess ellefu í byrjun. Stofnandi er sagður vera Mrs. W.H. Paulson og á árunum 1915-16 er Anna Paulson stjórnandi…

Söngfélagið Svanur [3] (1920-24)

Kór Íslendinga í Winnipeg í Kanada var starfandi á árunum 1920 til 1924 undir stjórn Björgvins Guðmundssonar tónskálds en kórinn gekk undir nafninu Söngfélagið Svanur. Litlar upplýsingar er að finna um þetta söngfélag og er því óskað eftir frekari upplýsingum um það.

Afmælisbörn 26. apríl 2023

Einhvers konar metdagur hlýtur að vera í dag en Glatkistan hefur upplýsingar um tíu tónlistartengd afmælisbörn: Einar Vilberg (Hjartarson) er sjötíu og þriggja ára gamall í dag, hann starfaði lengstum einn, gaf út tvær sólóplötur en einnig aðra plötu í samstarfi við Jónas R. Jónsson. Einar var þó eitthvað í hljómsveitum eins og Bláum englum,…

Stúlknakór Menntaskólans á Akureyri [1] (1943-49)

Heimildir eru afar fáar um stúlknakór sem virðist hafa verið starfandi við Menntaskólann á Akureyri á fimmta áratug síðustu aldar, óvíst er jafnvel hvort sá kór var nokkru sinni starfandi eða hvort aðeins var um að ræða nokkrar stúlkur í hópi nemenda skólans sem sungu í leiksýningum á vegum nemenda vorin 1943 og 1949, í…

Afmælisbörn 26. apríl 2022

Einhvers konar metdagur hlýtur að vera í dag en Glatkistan hefur upplýsingar um tíu tónlistartengd afmælisbörn: Einar Vilberg (Hjartarson) er sjötíu og tveggja ára gamall í dag, hann starfaði lengstum einn, gaf út tvær sólóplötur en einnig aðra plötu í samstarfi við Jónas R. Jónsson. Einar var þó eitthvað í hljómsveitum eins og Bláum englum,…

Afmælisbörn 26. apríl 2021

Einhvers konar metdagur hlýtur að vera í dag en Glatkistan hefur upplýsingar um tíu tónlistartengd afmælisbörn: Einar Vilberg (Hjartarson) er sjötíu og eins árs gamall í dag, hann starfaði lengstum einn, gaf út tvær sólóplötur en einnig aðra plötu í samstarfi við Jónas R. Jónsson. Einar var þó eitthvað í hljómsveitum eins og Bláum englum,…

Afmælisbörn 26. apríl 2020

Einhvers konar metdagur hlýtur að vera í dag en Glatkistan hefur upplýsingar um níu tónlistartengd afmælisbörn: Einar Vilberg (Hjartarson) á stórafmæli en hann er sjötugur í dag, hann starfaði lengstum einn, gaf út tvær sólóplötur en einnig aðra plötu í samstarfi við Jónas R. Jónsson. Einar var þó eitthvað í hljómsveitum eins og Bláum englum,…

Afmælisbörn 26. apríl 2019

Einhvers konar metdagur hlýtur að vera í dag en Glatkistan hefur upplýsingar um níu tónlistartengd afmælisbörn: Einar Vilberg (Hjartarson) er sextíu og níu ára gamall, hann starfaði lengstum einn, gaf út tvær sólóplötur en einnig aðra plötu í samstarfi við Jónas R. Jónsson. Einar var þó eitthvað í hljómsveitum eins og Bláum englum, Eilífð, Beatniks,…

Afmælisbörn 26. apríl 2018

Glatkistan hefur í dag upplýsingar um sex tónlistartengd afmælisbörn: Einar Vilberg (Hjartarson) er sextíu og átta ára gamall, hann starfaði lengstum einn, gaf út tvær sólóplötur en einnig aðra plötu í samstarfi við Jónas R. Jónsson. Einar var þó eitthvað í hljómsveitum eins og Bláum englum, Eilífð, Beatniks, Rain og Brimkló sem hann staldraði reyndar…

Tunnubandið (1944-45)

Í Vestmannaeyjum við stríðslok var starfandi hljómsveit ungra tónlistarmanna í gagnfræðiskólanum í Vestmannaeyjum, sem sumir hverjir áttu síðar eftir að setja svip sinn á tónlistarlífið í Eyjum og víðar. Það var vorið 1944 sem þeir Marinó Guðmundsson (kallaður þá Malli skó) trompetleikari, Gísli Hjálmar Brynjólfsson gítarleikari, Guðjón Kristófersson gítarleikari, Guðni A. Hermansen harmonikkuleikari, Björgvin Guðmundsson…

Afmælisbörn 26. apríl 2017

Glatkistan hefur í dag upplýsingar um fimm tónlistartengd afmælisbörn: Einar Vilberg (Hjartarson) er sextíu og sjö ára gamall, hann starfaði lengstum einn, gaf út tvær sólóplötur en einnig aðra plötu í samstarfi við Jónas R. Jónsson. Einar var þó eitthvað í hljómsveitum eins og Bláum englum, Eilífð, Beatniks, Rain og Brimkló sem hann staldraði reyndar…

Íslendingadagskórinn (?)

Litlar sem engar upplýsingar er að finna um blandaðan kór sem starfaði meðal Íslendinga í Winnipeg í Kanada fyrir margt löngu. Kórinn sem gekk iðulega undir nafninu Íslendingadagskórinn, þar sem hann söng alltaf á Íslendingadaginn í byrjun ágúst-mánaðar, var undir stjórn Björgvins Guðmundssonar um tíma en Björgvin bjó og starfaði á þessum slóðum á árunum…

The Icelandic choral society (1926-31 / 1936)

Meðal Vestur-Íslendinga í Winnipeg í Kanada var starfandi blandaður kór um nokkurra ára skeið. Kórinn sem hlaut nafnið The Icelandic choral society var stofnaður um haustuð 1926 en hóf ekki æfingar fyrr en í janúar 1927, þá undir stjórn Halldórs Þórólfssonar. Þetta var sextíu manna blandaður kór sem söng mestmegnis íslensk lög en Björg Ísfeld…

Afmælisbörn 26. apríl 2016

Glatkistan hefur í dag upplýsingar um fimm tónlistartengd afmælisbörn: Einar Vilberg (Hjartarson) er sextíu og sex ára gamall, hann starfaði lengstum einn, gaf út tvær sólóplötur en einnig aðra plötu í samstarfi við Jónas R. Jónsson. Einar var þó eitthvað í hljómsveitum eins og Bláum englum, Eilífð, Beatniks, Rain og Brimkló sem hann staldraði reyndar…

Kantötukór Akureyrar (1932-55)

Kantötukór Akureyrar bar á sínum tíma vitni fjölbreytilegs og metnaðarfulls tónlistarlífs á Akureyri, og gaf meira að segja út tvær plötur á fjórða áratugnum. Kórinn var að öllum líkindum fyrsti blandaði kórinn utan höfuðborgarsvæðisins, sem ekki var kirkjukór. Kórinn var stofnaður haustið 1932 af Björgvini Guðmundssyni tónskáldi en hann var þá nýfluttur heim til Íslands…

Djöflahersveitin (um 1970)

Djöflahersveitin var hljómsveit starfrækt á Sauðárkróki 1970-71 en hún spilaði hrátt rokk sem síðar hefði líklega verið skilgreint sem pönk. Meðlimir Djöflahersveitarinnar voru þeir Steinn Kárason söngvari og gítarleikari, Beggi [?] bassaleikari (frá Hofsósi), Hafsteinn Sæmundsson trommuleikari og Björgvin Guðmundsson sem einnig var trommuleikari og hefur líklega þá tekið við af Hafsteini, auk þess var…

Afmælisbörn 26. apríl 2015

Glatkistan hefur í dag upplýsingar um þrjú tónlistartengd afmælisbörn: Einar Vilberg (Hjartarson) er 65 ára gamall, hann starfaði lengstum einn, gaf út tvær sólóplötur en einnig aðra plötu í samstarfi við Jónas R. Jónsson. Einar var þó eitthvað í hljómsveitum eins og Bláum englum, Eilífð, Beatniks, Rain og Brimkló sem hann staldraði reyndar stutt í.…

Björgvin Guðmundsson (1891-1961)

Björgvin Guðmundsson tónskáld var einn þeirra tónlistarmanna sem þurfti að berjast alla ævi fyrir viðurkenningu starfs síns en hlaut hana þó að lokum, eftir áratuga baráttu. Björgvin fæddist við Vopnafjörð (f. 1891) og fékk snemma áhuga á tónlist, aðstæður heima fyrir hjálpuðu lítt til við að virkja þann áhuga en þó gat niðursetningur (eldri kona)…

Lexía [2] (1977-93)

Lexía hét húnversk hljómsveit og þótti öflug í sveitaballamenningunni norðan lands á sínum tíma. Hún afrekaði að koma út einni plötu, en það var fyrsta platan sem gefin var út í Húnvatnssýslu. Hljómsveitin var stofnuð 1977 að Laugarbakka í Miðfirði og var lengi skipuð mönnum úr sveitinni í kring, þeir voru Axel Sigurgeirsson trommuleikari, Björgvin…

Lexía [2] – Efni á plötum

Lexía – Lexía Útgefandi: Tónaútgáfan Útgáfunúmer: T 24 Ár: 1982 1. Verðbólguvögguvísa 2. Síðasta halið 3. Frostrósir 4. Segðu það fuglunum 5. Ríma 6. Takið eftir mér 7. Gulldansinn 8. Hver er sinnar gæfu smiður 9. Ágústína 10. Einmana 11. Unglingaást 12. Veita lið Flytjendur Björgvin Guðmundsson – gítar og raddir Þórður Árnason – gítar Helgi Kristjánsson –…

Upplyfting (1975-)

Saga hljómsveitarinnar Upplyftingar er nær samfelld frá árinu 1975 og hún telst því vera með eldri sveitum landsins, oft er hún sögð vera frá Samvinnuskólanum á Bifröst – stofnuð þar 1979 eða 80 en hún er nokkrum árum eldri en það og kemur upphaflega frá Hofsósi. Eitt megin einkenni Upplyftingar er, reyndar eins og hjá…