Afmælisbörn 2. nóvember 2025

Í dag eru afmælisbörn á skrá Glatkistunnar níu talsins: Troels Bendtsen á áttatíu og tveggja ára afmæli á þessum degi. Troels var einkum þekktur fyrir framlag sitt í Savanna tríóinu og Þremur á palli en báðar sveitirnar nutu vinsælda á sjöunda áratugnum, síðarnefnda sveitin starfaði einkum í nánu samstarfi við Jónas Árnason og leikhúsið en…

Afmælisbörn 2. nóvember 2024

Í dag eru afmælisbörn á skrá Glatkistunnar átta talsins: Troels Bendtsen á áttatíu og eins árs afmæli á þessum degi. Troels var einkum þekktur fyrir framlag sitt í Savanna tríóinu og Þremur á palli en báðar sveitirnar nutu vinsælda á sjöunda áratugnum, síðarnefnda sveitin starfaði einkum í nánu samstarfi við Jónas Árnason og leikhúsið en…

Hljómsveit André Bachmann (1984-91)

Það sem kallað hefur verið Hljómsveit André Bachmann er í raun nokkrar og misstórar hljómsveitir, tríó og dúettar undir stjórn André, margt er reyndar óljóst í sögu þeirra og mega lesendur gjarnan fylla upp í þær eyður eftir því sem þurfa þykir. Fyrstu heimildir um sveit undir þessu nafni eru frá árinu 1984 en þá…

Hálft í hvoru (1981-2002)

Hljómsveitin Hálft í hvoru á sér margslungna og langa sögu en hljómsveitin sem varð til fyrir hálfgerða tilviljun innan félagsskaparins Vísnavina var í upphafi tengd verkalýðsbaráttunni og endurspeglaði tónlist þann heim, þróaðist yfir í það sem meðlimir kölluðu sjálfir vísnapopp en varð síðan að hefðbundnara poppi áður en sveitin varð að ball- og pöbbatónlist, miklar…

Afmælisbörn 2. nóvember 2023

Í dag eru afmælisbörn á skrá Glatkistunnar átta talsins: Troels Bendtsen á stórafmæli í dag en hann er áttræður. Troels var einkum þekktur fyrir framlag sitt í Savanna tríóinu og Þremur á palli en báðar sveitirnar nutu vinsælda á sjöunda áratugnum, síðarnefnda sveitin starfaði einkum í nánu samstarfi við Jónas Árnason og leikhúsið en allir…

Hannes Jón Hannesson (1948-)

Hannes Jón Hannesson hefur e.t.v. ekki verið mest áberandi tónlistarmaðurinn í gegnum tíðina en hann hefur þó starfað með nokkrum þekktum hljómsveitum, samið þekkt lög og gefið út tvær sólóplötur svo dæmi séu nefnd. Hannes Jón Hannesson fæddist haustið 1948 og er af þeirri kynslóð sem kennd er við Bítlana, þannig kom hann fyrst fram…

Sunshine (1974)

Hljómsveit sem ýmist var kölluð Sunshine eða Sólskin starfaði um nokkurra mánaða skeið árið 1974, og lék þá töluvert á dansleikjum. Sveitin náði á sínum stutta starfstíma að senda frá sér tvö lög á safnplötu. Sunshine/Sólskin var stofnuð vorið 1974 og voru meðlimir hennar Herbert Guðmundsson söngvari, Ólafur Kolbeins Júlíusson trommuleikari, Hannes Jón Hannesson gítarleikari,…

Afmælisbörn 2. nóvember 2022

Í dag eru afmælisbörn á skrá Glatkistunnar átta talsins: Troels Bendtsen er sjötíu og níu ára í dag. Troels var einkum þekktur fyrir framlag sitt í Savanna tríóinu og Þremur á palli en báðar sveitirnar nutu vinsælda á sjöunda áratugnum, síðarnefnda sveitin starfaði einkum í nánu samstarfi við Jónas Árnason og leikhúsið en allir þekkja…

Afmælisbörn 2. nóvember 2021

Í dag eru afmælisbörn á skrá Glatkistunnar átta talsins: Troels Bendtsen er sjötíu og átta ára í dag. Troels var einkum þekktur fyrir framlag sitt í Savanna tríóinu og Þremur á palli en báðar sveitirnar nutu vinsælda á sjöunda áratugnum, síðarnefnda sveitin starfaði einkum í nánu samstarfi við Jónas Árnason og leikhúsið en allir þekkja…

Sfinx (1966-67)

Hljómsveitin Sfinx var starfandi á árunum 1966-67 og lék á dansleikjum á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni. Meðlimir Sfinx voru þeir Ólafur Sigurðsson trommuleikari, Pétur Þorsteinsson bassaleikari, Magnús Stefánsson gítarleikari og Hannes Jón Hannesson gítarleikari, ekki er ljóst hver þeirra söng í hljómsveitinni en þeir félagar voru á aldrinum 17 til 19 ára gamlir.

Afmælisbörn 2. nóvember 2020

Í dag eru afmælisbörn á skrá Glatkistunnar átta talsins: Troels Bendtsen er sjötíu og sjö ára í dag. Troels var einkum þekktur fyrir framlag sitt í Savanna tríóinu og Þremur á palli en báðar sveitirnar nutu vinsælda á sjöunda áratugnum, síðarnefnda sveitin starfaði einkum í nánu samstarfi við Jónas Árnason og leikhúsið en allir þekkja…

Afmælisbörn 2. nóvember 2019

Í dag eru afmælisbörn á skrá Glatkistunnar sex talsins: Troels Bendtsen er sjötíu og sex ára í dag. Troels var einkum þekktur fyrir framlag sitt í Savanna tríóinu og Þremur á palli en báðar sveitirnar nutu vinsælda á sjöunda áratugnum, síðarnefnda sveitin starfaði einkum í nánu samstarfi við Jónas Árnason og leikhúsið en allir þekkja…

Molar (1964-65)

Hljómsveitin Molar var bítlasveit skipuð ungum tónlistarmönnum um miðjan sjöunda áratug liðinnar aldar. Svo virðist sem sveitin hafi fyrst komið fram á sjónarsviðið snemma árs 1965 og starfað fram að mánaðamótum ágúst – september undir því nafni en þá var nafni hennar breytt í Strengi. Molana skipuðu í upphafi þeir Björn Emilsson gítarleikari, Hannes Jón…

Brimkló (1972-)

Saga hljómsveitarinnar Brimkló er fyrir margra hluta sakir mjög merkileg í íslenskri tónlistarsögu, sveitin var fyrst íslenskra sveita til að leika amerískt kántrý og breiða þá tónlist út meðal almennings hér á landi, herjaði á sveitaballamarkaðinn um og eftir miðjan áttunda áratuginn sem átti heldur betur undir högg að sækja mitt í miðri diskó- og…

Afmælisbörn 2. nóvember 2018

Í dag eru afmælisbörn á skrá Glatkistunnar sex talsins: Troels Bendtsen er sjötíu og fimm ára í dag. Troels var einkum þekktur fyrir framlag sitt í Savanna tríóinu og Þremur á palli en báðar sveitirnar nutu vinsælda á sjöunda áratugnum, síðarnefnda sveitin starfaði einkum í nánu samstarfi við Jónas Árnason og leikhúsið en allir þekkja…

Tónar [1] (1962-67)

Saga hljómsveitarinnar Tóna er ærið flókin og margbrotin enda koma þar við sögu breyttar áherslur í tónlistarstefnu í takt við tíðarandann, auk fjöldi meðlima en tíðar mannabreytingar í sveitinni voru með ólíkindum á ekki lengri tíma, um tuttugu manns komu þar við með einum eða öðrum hætti. Hljómsveitin var stofnuð í júní 1962 og var…

Afmælisbörn 2. nóvember 2017

Í dag eru afmælisbörn á skrá Glatkistunnar sex talsins: Troels Bendtsen er sjötíu og fjögurra ára í dag. Troels var einkum þekktur fyrir framlag sitt í Savanna tríóinu og Þremur á palli en báðar sveitirnar nutu vinsælda á sjöunda áratugnum, síðarnefnda sveitin starfaði einkum í nánu samstarfi við Jónas Árnason og leikhúsið en allir þekkja…

Afmælisbörn 2. nóvember 2016

Í dag eru afmælisbörn á skrá Glatkistunnar sex talsins: Troels Bendtsen er sjötíu og þriggja ára í dag. Troels var einkum þekktur fyrir framlag sitt í Savanna tríóinu og Þremur á palli en báðar sveitirnar nutu vinsælda á sjöunda áratugnum, síðarnefnda sveitin starfaði einkum í nánu samstarfi við Jónas Árnason og leikhúsið en allir þekkja…

Næturgalar [1] (1967-72)

Erfitt hefur reynst að vinna úr heimildum um hljómsveitina Næturgala, á hvaða tímaskeiði/um hún starfaði, hverjir skipuðu hana og hvort um eina eða fleiri skyldar eða óskyldar hljómsveitir sé um að ræða. Hér hefur umfjöllun um Næturgalana því verið skipt í tvennt út frá huglægu mati Glatkistunnar en frekari ábendingar og leiðréttingar eru vel þegnar,…

Experiment (1970-77)

Hljómsveitin Experiment starfaði í nokkuð langan tíma á áttunda áratug síðustu aldar og höfðu margir viðkomu í þessari danshljómsveit. Reyndar hét sveitin upphaflega Hljómsveit Önnu Vilhjálms, stofnuð vorið 1969 en starfaði aðeins í fáeina mánuði undir því nafni áður en þau breyttu nafni sínu í Experiment árið 1970. Framan af lék sveitin eingöngu fyrir hermenn…

Fiðrildi (1969-70 / 1974)

Þjóðlagatríóið Fiðrildi var starfandi upp úr þjóðlagasveitavakningu sem gekk yfir á Íslandi rétt um 1970, í kjölfar hippabylgjunnar. Fiðrildi náði að koma út lítilli plötu sem sýndi þó tríóið engan veginn í réttu ljósi Tríóið var stofnuð í október 1969 og var frá upphafi skipað þeim Hannesi Jóni Hannessyni gítarleikara, Snæbirni Kristjánssyni kontrabassaleikara (Nútímabörn) og…

Fiðrildi – Efni á plötum

Fiðrildi – Daufur er barnlaus bær [ep] Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: GEOK 267 Ár: 1970 1. Aba-daba brúðkaupsferð 2. Breki galdradreki 3. Í dýragarð ég fer 4. Marbendill Flytjendur Karl J. Sighvatsson – píanó Helga Steinson – söngur, tambúrína og marakas Hannes Jón Hannesson – banjó, gítar og raddir Snæbjörn Kristjánsson – raddir, kontrabassi og mandólín

Lava (1976-78)

Hljómsveitin Lava var stofnuð í Svíþjóð sumarið 1976 af hjónunum Janis Carol söngkonu og Ingvari Árelíussyni bassaleikara ásamt Erlendi Svavarssyni trommuleikara, Ragnari Sigurðssyni gítarleikara og Ingva Steini Sigtryggssyni hljómborðsleikara en öll höfðu þau gert garðinn frægan með hljómsveitum hér heima, hópurinn fór gagngert til Svíþjóðar til að starfa við tónlist. Sænskur umboðsmaður annaðist mál þeirra…

Sveitin milli sanda (1987-95)

Hljómsveitin Sveitin milli sanda starfaði um nokkurra ára skeið og spilaði gamalt rokk fyrir skemmtanaþyrsta gesti á ballstöðum borgarinnar. Sveitin var stofnuð snemma árs 1987 og var tríó fyrst um sinn, þeirra bræðra Arnars gítarleikara og Rafns trommuleikara Sigurbjörnssona, auk Ágústs Ragnarssonar bassaleikara en allir þremenninganna sungu. Um haustið bættist fjórði meðlimurinn við, Þórður Árnason…