Afmælisbörn 14. október 2025

Afmælisbörn Glatkistunnar eru tvö í dag: Einn af fjölmörgum sem borið hafa nafnið Siggi pönk á afmæli í dag, það er Sigurður Ágústsson en hann er sextíu og tveggja ára gamall í dag. Siggi pönk varð landsþekktur þegar hann kom fram í kvikmyndinni Rokk í Reykjavík ásamt pönkhljómsveit sinni, Sjálfsfróun en hann starfaði einnig á…

Afmælisbörn 13. mars 2025

Fimm afmælisbörn koma við sögu á Glatkistunni í dag: Baldur Baldvinsson, sem er annar Rangárbræðra (frá Rangá í Köldukinn) er sjötíu og sjö ára gamall á þessum degi. Hann hefur gefið út plötu með Baldvini bróður sínum, sungið í karlakórunum Hreimi og Goða nyrðra auk þess að syngja á plötu Aðalsteins Ísfjörð. (Þórir) Karl Geirmundsson…

Afmælisbörn 14. október 2024

Afmælisbörn Glatkistunnar eru tvö í dag: Einn af fjölmörgum sem borið hafa nafnið Siggi pönk á afmæli í dag, það er Sigurður Ágústsson en hann er sextíu og eins árs gamall í dag. Siggi pönk varð landsþekktur þegar hann kom fram í kvikmyndinni Rokk í Reykjavík ásamt pönkhljómsveit sinni, Sjálfsfróun en hann starfaði einnig á…

Afmælisbörn 13. mars 2024

Fimm afmælisbörn koma við sögu á Glatkistunni í dag: Baldur Baldvinsson, sem er annar Rangárbræðra (frá Rangá í Köldukinn) er sjötíu og sex ára gamall á þessum degi. Hann hefur gefið út plötu með Baldvini bróður sínum, sungið í karlakórunum Hreimi og Goða nyrðra auk þess að syngja á plötu Aðalsteins Ísfjörð. (Þórir) Karl Geirmundsson…

Afmælisbörn 14. október 2023

Afmælisbörn Glatkistunnar eru tvö í dag: Einn af fjölmörgum sem borið hafa nafnið Siggi pönk á afmæli í dag, það er Sigurður Ágústsson en hann er sextugur og fagnar því stórafmæli. Siggi pönk varð landsþekktur þegar hann kom fram í kvikmyndinni Rokk í Reykjavík ásamt pönkhljómsveit sinni, Sjálfsfróun en hann starfaði einnig á sínum tíma…

Söngvinir [1] (1944-45)

Veturinn 1944-45 starfaði tvöfaldur kvartett í Vestmannaeyjum undir nafninu Söngvinir og setti nokkurn svip á sönglífið í Eyjum. Tildrög þess að Söngvinir voru stofnaðir vorið 1944 voru þau að starfsemi Karlakórs Vestmannaeyja sem hafði verið stofnaður 1941 lá niðri þar sem stjórnandi hans, Helgi Þorláksson hafði flutt úr Eyjum, átta félagar úr kórnum brugðu því…

Söngfélag Stóra-Núpskirkju (1954-)

Söngfélag Stóra-Núpskirkju (Kirkjukór Stóra-Núpskirkju) er um margt merkilegur kór en hann hefur starfað samfellt frá árinu 1954. Söngfélag Stóra-Núpskirkju var stofnað haustið 1954 og var alla tíð hugsað sem blandaður kirkjukór við Stóra-Núpssókn í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Það var Kjartan Jóhannesson organisti við kirkjuna sem stofnaði kórinn sem strax hafði að geyma tuttugu og átta…

Afmælisbörn 13. mars 2023

Fimm afmælisbörn koma við sögu á Glatkistunni í dag: Baldur Baldvinsson, sem er annar Rangárbræðra (frá Rangá í Köldukinn) er sjötíu og fimm ára gamall á þessum degi. Hann hefur gefið út plötu með Baldvini bróður sínum, sungið í karlakórunum Hreimi og Goða nyrðra auk þess að syngja á plötu Aðalsteins Ísfjörð. (Þórir) Karl Geirmundsson…

Afmælisbörn 14. október 2022

Afmælisbörn Glatkistunnar eru tvö í dag: Einn af fjölmörgum sem borið hafa nafnið Siggi pönk á afmæli í dag, það er Sigurður Ágústsson en hann er fimmtíu og níu ára gamall. Siggi pönk varð landsþekktur þegar hann kom fram í kvikmyndinni Rokk í Reykjavík ásamt pönkhljómsveit sinni, Sjálfsfróun en hann starfaði einnig á sínum tíma…

Sjálfsfróun (1981-91)

Pönksveitin Sjálfsfróun er vafalaust ein umtalaðasta og e.t.v. umdeildasta sveit sem starfað á Íslandi, bæði hvað nafn hennar varðar og svo fyrir framlag sitt í kvikmyndinni Rokk í Reykjavík. Sveitin gaf aldrei út plötu meðan hún starfaði en mörgum árum síðar var demó-upptökum með henni safnað saman og þær gefnar út á netinu. Engar upplýsingar…

Afmælisbörn 14. október 2021

Afmælisbörn Glatkistunnar eru tvö í dag: Einn af fjölmörgum sem borið hafa nafnið Siggi pönk á afmæli í dag, það er Sigurður Ágústsson en hann er fimmtíu og átta ára gamall. Siggi pönk varð landsþekktur þegar hann kom fram í kvikmyndinni Rokk í Reykjavík ásamt pönkhljómsveit sinni, Sjálfsfróun en hann starfaði einnig á sínum tíma…

Sigurður Ágústsson frá Birtingaholti (1907-91)

Tónlistarfrömuðurinn Sigurður Ágústsson frá Birtingarholti sinnti tónlist með einum eða öðrum hætti alla sína ævi, hann stjórnaði kórum, var organisti, kennari og skólastjóri, tónskáld og textaskáld samhliða bú- og félagsstörfum í sveitinni sinni. Sigurður Ágústsson var fæddur vorið 1907 í Birtingaholti í Hrunamannahreppi í Árnessýslu, hann var yngstur níu systkina og sýndi ungur tónlistarhæfileika á…

Flúðakórinn [1] (1950-60)

Flúðakórinn hinn fyrri var einn af fjölmörgum kórum sem Sigurður Ágústsson í Birtingarholti í Hrunamannahreppi hafði með að gera en hann stofnaði kórinn árið 1950. Uppistaðan í kórnum sem var blandaður kór, var fólk úr Hrunamannahreppi. Um tíu manns skipuðu Flúðakórinn sem hlaut nafn sitt af því að kóræfingar fóru fram á Flúðum, hann þótti…

Flúðakórinn [2] (1973-83)

Flúðakórinn hinn síðari starfaði í áratug á árunum 1973 til 83 undir stjórn Sigurðar Ágústssonar í Birtingarholti. Þetta var í grunninn sami kór og starfað hafði í Hrunamannahreppi um tveimur áratugum áður, sá kór hafði runnið inn í Söngfélag Hreppamanna 1960 en sá kór var nú hættur og söngþyrst fólk í hreppnum fýsti í kórsöng…

Afmælisbörn 14. október 2020

Afmælisbörn Glatkistunnar eru tvö í dag: Einn af fjölmörgum sem borið hafa nafnið Siggi pönk á afmæli í dag, það er Sigurður Ágústsson en hann er fimmtíu og sjö ára gamall. Siggi pönk varð landsþekktur þegar hann kom fram í kvikmyndinni Rokk í Reykjavík ásamt pönkhljómsveit sinni, Sjálfsfróun en hann starfaði einnig á sínum tíma…

Garg og geðveiki (1983 / 1990)

Afar takmarkaðar upplýsingar er að finna um hljómsveitina Garg og geðveiki sem var starfrækt á fyrri hluta árs 1983. Fyrir liggur að Bjarni „móhíkani“ Þórðarson gítarleikari, Siggi pönk (Sigurður Ágústsson) [bassaleikari?] og Jómbi (Jónbjörn Valgeirsson) trommuleikari voru í þessari sveit en finnast upplýsingar um hvort fleiri komu við sögu hennar þá. 1990 birtist Garg og…

Afmælisbörn 14. október 2019

Afmælisbörn Glatkistunnar eru tvö í dag: Einn af fjölmörgum sem borið hafa nafnið Siggi pönk á afmæli í dag, það er Sigurður Ágústsson en hann er fimmtíu og sex ára gamall. Siggi pönk varð landsþekktur þegar hann kom fram í kvikmyndinni Rokk í Reykjavík ásamt pönkhljómsveit sinni, Sjálfsfróun en hann starfaði einnig á sínum tíma…

Biafra restaurant (1982)

Hljómsveitin Biafra restaurant var starfrækt á blómaskeiði pönksins á Íslandi (1982) en mun ekki hafa verið langlíf sveit. Upplýsingar um sveitina eru af skornum skammti en þó liggur fyrir að félagarnir úr Sjálfsfróun, Sigurður Ágústsson (Siggi pönk) og Bjarni Þórðarson (Bjarni móhíkani) voru í henni. Frekari upplýsingar um Biafra restaurans óskast sendar Glatkistunni.

Tregasveitin [1] (1987-95 / 2008-)

Blúshljómsveitin Tregasveitin var áberandi á fyrri hluta núnda áratugar síðustu aldar en lítið hefur farið fyrir sveitinni síðan þótt aldrei hafi í raun verið gefið út dánarvottorð á hana. Tregasveitin var stofnuð 1987 og var fyrst um sinn eins konar áhugamannaklúbbur. Í upphafi voru í sveitinni þeir Pétur Tyrfingsson söngvari og gítarleikari, Gunnar Örn Hjördísarson…

Þjóðhátíðarkór Árnesinga (1974)

Kór nefndur Þjóðhátíðarkór Árnesinga var settur saman fyrir lýðveldishátíðina sumarið 1974 en þá var 1100 ára afmæli Íslandsbyggðar fagnað víða um land, þ.á.m. í Árnessýslu. Kórinn var sérstaklega myndaður úr Flúðakórnum, Karlakór Selfoss, Samkór Selfoss og Samkór Ölfuss og Hveragerðis til þess að flytja þjóðhátíðarkantötu Sigurðar Ágústssonar frá Birtingarholti en hann sá sjálfur um að…

Karlakór Keflavíkur [1] (1928-29)

Karlakór Keflavíkur var skammlífur karlakór, starfaði í um eitt ár 1928-29. Sigurður Ágústsson frá Birtingarholti stjórnaði þessum kór en annars eru upplýsingar um þennan kór afar takmarkaðar.

Englaryk (1978-81)

Pönksveitin Englaryk var annar undanfari hljómsveitarinnar Vonbrigða, sem síðar varð hlutgervingur íslensks pönks enda átti titillag þeirrar sveitar ekki lítinn þátt í að kynna kvikmyndina Rokk í Reykjavík. Englaryk mun hafa verið nokkuð langlíf sveit á þess tíma mælikvarða, hún var líklega stofnuð 1978 af þeim Jóhanni Vilhjálmssyni gítarleikara, Jökli Friðfinnssyni bassaleikara, Grétari [?] og…

LSD (1979)

Hljómsveit LSD (Litlu sætu dólgarnir) var eins konar undanfari þeirrar sveitar sem síðar gekk undir nafninu Sjálfsfróun. Þetta var í kringum 1980 þegar pönkið var að hefja innreið sína á Íslandi, meðlimir sveitarinnar munu hafa verið á aldrinum 11 – 16 ára skv. heimildum sem einnig segja sveitina hafa verið stofnaða 1979. Meðlimir LSD voru…