Afmælisbörn 8. nóvember 2025

Fjögur afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Torfi Ólafsson tónlistarmaður á stórafmæli en hann er sjötugur í dag, fáir hafa líklega leikið á bassa og gítar með jafnmörgum pöbbasveitum og hann, þeirra á meðal má nefna sveitir eins Droplaugu, Rósina, Glæsi, Marz, Systur Söru, Venus, Borgarsveitina, Dansbandið, ET-bandið og Melódíku. Torfi er einnig…

Afmælisbörn 8. nóvember 2024

Fjögur afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Torfi Ólafsson tónlistarmaður er sextíu og níu ára gamall í dag en fáir hafa líklega leikið á bassa og gítar með jafnmörgum pöbbasveitum og hann, þeirra á meðal má nefna sveitir eins Droplaugu, Rósina, Glæsi, Marz, Systur Söru, Venus, Borgarsveitina, Dansbandið, ET-bandið og Melódíku. Torfi er…

Hljómsveit Kristjáns Þorkelssonar (2002)

Hljómsveit Kristjáns Þorkelssonar starfaði árið 2002 og lék þá fyrir eldri borgara í Sandgerðisbæ. Sveitin lék á slíkri skemmtun um haustið en einnig er heimild fyrir að Kristján Þorkelsson hafi leikið á sams konar skemmtun í byrjun sama árs en þá voru með honum Torfi Ólafsson gítarleikari, Ingvar Hólmgeirsson harmonikkuleikari og Einar Örn Einarsson söngvari,…

Afmælisbörn 8. nóvember 2023

Fjögur afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Torfi Ólafsson tónlistarmaður er sextíu og átta ára gamall í dag en fáir hafa líklega leikið á bassa og gítar með jafnmörgum pöbbasveitum og hann, þeirra á meðal má nefna sveitir eins Droplaugu, Rósina, Glæsi, Marz, Systur Söru, Venus, Borgarsveitina, Dansbandið, ET-bandið og Melódíku. Torfi er…

Systir Sara (1972-75)

Hljómsveitin Systir Sara (og um tíma Sara) starfaði um nokkurra ára skeið á höfuðborgarsvæðinu, lengst af sem húshljómsveit í Silfurtunglinu en sveitin mun einnig hafa leikið nokkuð á Keflavíkurflugvelli hjá bandaríska hernum. Systir Sara kom fyrst fram sem húshljómsveit í Silfurtunglinu í byrjun júní 1972 en ekki liggur fyrir hversu lengi sveitin hafði þá starfað,…

Afmælisbörn 8. nóvember 2022

Fjögur afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Torfi Ólafsson tónlistarmaður er sextíu og sjö ára gamall í dag en fáir hafa líklega leikið á bassa og gítar með jafnmörgum pöbbasveitum og hann, þeirra á meðal má nefna sveitir eins Droplaugu, Rósina, Glæsi, Marz, Systur Söru, Venus, Borgarsveitina, Dansbandið, ET-bandið og Melódíku. Torfi er…

Afmælisbörn 8. nóvember 2021

Fjögur afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Torfi Ólafsson tónlistarmaður er sextíu og sex ára gamall í dag en fáir hafa líklega leikið á bassa og gítar með jafnmörgum pöbbasveitum og hann, þeirra á meðal má nefna sveitir eins Droplaugu, Rósina, Glæsi, Marz, Systur Söru, Venus, Borgarsveitina, Dansbandið, ET-bandið og Melódíku. Torfi er…

Íslandstónar [safnplöturöð] (1996-98)

Íslandstóna-röðin getur strangt til tekið varla talist safnplötusería þar sem hinir sömu þrír sjá að mestu leyti um hljóðfæraleik á þremur plötum í seríunni sem komu út á árunum 1996 til 98. Það var Torfi Ólafsson sem var maðurinn á bak við Íslandstóna, gaf plöturnar út og samdi fjölmörg lög sem fóru á plöturnar þrjár,…

Afmælisbörn 8. nóvember 2020

Þrjú afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Torfi Ólafsson tónlistarmaður er sextíu og fimm ára gamall í dag en fáir hafa líklega leikið á bassa og gítar með jafnmörgum pöbbasveitum og hann, þeirra á meðal má nefna sveitir eins Droplaugu, Rósina, Glæsi, Marz, Systur Söru, Venus, Borgarsveitina, Dansbandið, ET-bandið og Melódíku. Torfi er…

Glæsir (1979-88)

Hljómsveitin Glæsir var húshljómsveit í Glæsibæ um árabil og hefur sjálfsagt leikið þar í um þúsund skipti þann áratug er sveitin starfaði þar en hún sérhæfði sig í gömlu dönsunum og tónlist fyrir fólk komið á miðjan aldur. Sveitin var upphaflega tríó sem Gissur Geirsson setti saman í þessu samhengi, ekki liggur fyrir hverjir skipuðu…

Afmælisbörn 8. nóvember 2019

Tvö afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Torfi Ólafsson tónlistarmaður er sextíu og fjögurra ára gamall í dag en fáir hafa líklega leikið á bassa og gítar með jafnmörgum pöbbasveitum og hann, þeirra á meðal má nefna sveitir eins Droplaugu, Rósina, Glæsi, Marz, Systur Söru, Venus, Borgarsveitina, Dansbandið, ET-bandið og Melódíku. Torfi er…

Melódía [1] (1983-87)

Pöbbabandið Melódía starfaði um miðjan níunda áratug síðustu aldar, af því er virðist með hléum. Meðlimir sveitarinnar voru á einhverjum tímapunkti þeir Torfi Ólafsson bassaleikari, Einar Melax hljómborðsleikari og Ingi G. Ingimundarson trommuleikari en einnig hafa verið nefndir Hörður [?] og Helgi [?]. Fleiri gætu hafa verið viðloðandi sveitina. Melódía var líklega lengst af tríó…

Marz (1980-82)

Hljómsveitin Marz starfaði í kringum 1980 og var lengi vel húshljómsveit í Snekkjunni í Hafnarfirði. Skipan sveitarinnar er nokkuð á huldu en Torfi Ólafsson bassaleikari var einn meðlima hennar, einnig eru nefndir Birgir [?], Heimir [?] og Hafsteinn [?] en föðurnöfn þeirra vantar sem og hljóðfæraskipan. Upplýsingar þ.a.l. væru vel þegnar.

Borgarsveitin (1991)

Borgarsveitin var húshljómsveit á skemmtistaðnum Borgarvirkinu haustið 1991 og lék einkum kántrítónlist. Meðlimir sveitarinnar voru Pétur Pétursson hljómborðsleikari, Einar Jónsson gítarleikari og Torfi Ólafsson bassaleikari en þeir sungu einnig allir. Söngvararnir Anna Vilhjálms og Bjarni Ara skiptust á að syngja með Borgarsveitinni en einnig söng Sigurður Johnny með henni í nokkur skipti.

Berlín (1974)

Hljómsveitin Berlín starfaði í nokkra mánuði árið 1974 og lék að öllum líkindum rokk í þyngri kantinum. Fyrir liggur að í upprunalegu útgáfu Berlínar voru þeir Hjörtur Geirsson bassaleikari, Kristmundur Jónasson trommuleikari, Ragnar Sigurðsson gítarleikari og Sigurður Sigurðsson söngvari (Eik, Íslensk kjötsúpa o.fl.), síðar voru þeir Gunnar Ágústsson trommuleikari og Magnús Finnur Jóhannsson (Eik o.fl.)…

Dansbandið [1] (1981-)

Hljómsveitin Dansbandið (sú fyrsta með þessu nafni) á sér langa og viðburðaríka sögu, sem enn sér líklega ekki fyrir endann á. Dansbandið var stofnað í Hafnarfirði í upphafi ársins 1981, stofnmeðlimir voru líklegast þeir Sveinn Guðjónsson söngvari og hljómborðsleikari, Kristján Hermannsson trompetleikari og söngvari, Gunnar Ársælsson gítarleikari, Svavar Ellertsson trommuleikari og Ágúst Ragnarsson bassaleikari. Mannabreytingar…

Droplaug (1973)

Danshljómsveitin Droplaug var skammlíf sveit starfandi 1973. Meðlimir Droplaugar voru Sigurður Sigurðsson söngvari, Ingvar Árilíusson bassaleikari, Ólafur Torfason hljómborðsleikari, Jónatan Karlsson trommuleikari og Torfi Ólafsson gítarleikari. Sveitin starfaði aðeins fáeina mánuði frá því snemma um vorið og eitthvað fram á sumarið 1973 áður en meðlimir hennar héldu í aðrar sveitir.

E.J. bandið (1996)

E.J. bandið var pöbbaband starfandi 1996 en það var samstarf Einars Jónssonar söngvara og gítarleikara og Færeyingsins Jens Tummas Næss söngvara og bassaleikara. Einar hafði áður starfað með Torfa Ólafssyni undir nafninu E.T. bandið. Þeir félagar störfuðu líkast til í stuttan tíma og höfðu með sér trommuheila til uppfyllingar.

E.T. Bandið (1990-95)

E.T. bandið (ET bandið) lék á öldurhúsum höfuðborgarsvæðisins og víðar á árunum 1990-95, mest þó síðari hluta tímabilsins. Um var að ræða dúett þeirra Einars Jónssonar og Torfa Ólafssonar og léku þeir og sungu á gítar og hljómborð, stundum höfðu þeir gestasöngvara meðferðis en þar má nefna þau Bjarna Arason og Önnu Vilhjálms, svo einhver…

Venus [2] (1975-77)

Hljómsveitin Venus var að öllum líkindum stofnuð 1975 og innihélt söngkonuna Mjöll Hólm. Aðrir meðlimir sveitarinnar voru Torfi Ólafsson söngvari og bassaleikari (sjá Kvöldvísa o.fl.), Sævar Árnason gítarleikari, Skúli Magnússon trommuleikari og Júlíus Sigmundsson hljómborðsleikari. Venus starfaði eitthvað fram yfir áramót 1976-77.