Afmælisbörn 14. apríl 2015

Heimir Eyvindarson1

Heimir Eyvindarson

Glatkistuafmælisbarn dagsins er aðeins eitt að þessu sinni:

Hvergerðingurinn og kennarinn Heimir Eyvindarson lagahöfundur og hljómborðsleikari hljómsveitarinnar Á móti sól er 47 ára gamall. Hann hefur lengst af starfað með Á móti sól  sem á tuttugu ára starfsafmæli á þessu ári en einnig má nefna sveitir eins og Dansband EB, Jónas, Ljósmund, Pass (frá Mars), Lótus og Nonna & mannana.