Reynir Jónasson – Efni á plötum

Reynir Jónasson - leikur 30 vinsæl...Reynir Jónasson – leikur 30 vinsælustu lög síðustu ára
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG – 056
Ár: 1972
1. Syrpa 1; Þú ert minn súkkulaðiís / Hótel jörð / Jón er kominn heim
2. Syrpa 2; Eitt sumar á landinu bláa / Heimkoma / Ég leitaði blárra blóma
3. Syrpa 3; Ef ég væri ríkur / Ég bið þig forláts / Gvendur á Eyrinni
4. Syrpa 4; Það er svo ótalmargt / Amorella / Alparós
5. Syrpa 5; Litla sæta ljúfan góða / Regndropar falla / Ég sá þig snemma dags
6. Syrpa 6; Á suðrænni strönd / Hláturinn lengir lífið / Segðu ekki nei, segðu kannski
7. Syrpa 7; Heyr mína bæn / Glókollur / Bíddu mín
8. Syrpa 8; Léttur í lundu / Lipurtá / Á sjó
9. Syrpa 9; Húrra, nú ætti að vera ball / Við viljum lifa / Bjössi á Hól
10. Syrpa 10; Úti í Hamborg / Litla flugan / Ó, María mig langar heim

Flytjendur:
Reynir Jónasson – harmonikka
Alfreð Alfreðsson – trommur
Árni Scheving – bassi
Helgi Kristjánsson – gítar
Reynir Sigurðsson xýlófónn og píanó
Halldór Pálsson – flauta og saxófónn


Reynir Jónasson - leikur aftur 30 vinsæl lögReynir Jónasson – leikur aftur 30 vinsæl lög
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG – 077
Ár: 1974
1. Syrpa 1: Flaskan mín fríð / Vegir liggja til allra átta / Ó, Gunna
2. Syrpa 2: Hulda / Lína langsokkur / Hoppsa-bomm
3. Syrpa 3: Minning um mann / Ég hugsa til pabba / Í sól og sumaryl
4. Syrpa 4: Raunasaga / Maja litla / Kokkur á kútter frá sandi
5. Syrpa 5: Bíddu við / Síðasti dansinn / Ekki fædd í gær
6. Syrpa 6: Gamla gatan / Til þín / Þú ert vagga mín, haf
7. Syrpa 7: Einsi kaldi úr eyjunum / Kvöldljóð / Nú liggur vel á mér
8. Syrpa 8: Göllavísur / Ömmubæn / Bjössi kvennagull
9. Syrpa 9: Bíddu pabbi / Einu sinni á ágústkvöldi / Bláu augun þín
10. Syrpa 10: Jói útherji / Tóta litla / Sveitaball

Flytjendur:
Reynir Jónasson – harmonikka
hljómsveit leikur undir stjórn Ólafs Gauks Þórhallsonar:
– Ólafur Gaukur Þórhallsson [?]
– engar upplýsingar um aðra flytjendur [?]


Reynir Jónasson - Leikið tveim skjöldum (2)Reynir Jónasson – Leikið tveim skjöldum
Útgefandi: RR
Útgáfunúmer: RR 001
Ár: 1987
1. Vikivaki
2. Tangó fyrir Bubba
3. Ástartöfrar
4. Söngur jólasveinanna
5. Ástarsæla
6. Stolt siglir fleyið mitt
7. Vals í C
8. Ole Guapa
9. Förde-minner
10. Marit
11. Kveld i Trollheimen
12. Love smiles

Flytjendur:
Reynir Jónasson – harmonikka
Friðrik Karlsson – gítar
Þórður Högnason – bassi, víbrafónn, marimba og fleira
Reynir Sigurðsson – ásláttur
Sveinn Óli Jónsson – trommur
Szymon Kuran – fiðla
Anna Maguire – lágfiðla
Lovísa Fjeldsted – hnéfiðla


Reynir Jónasson og Szymon Kuran - Gamla pósthúsiðSzymon Kuran og Reynir Jónasson – Gamla pósthúsið: Reykjavík 2005 (x4)
Útgefandi: Ragnhildur Þórarinsdóttir
Útgáfunúmer: [engar upplýsingar um útgáfunúmer]
Ár: 2006
[engar upplýsingar um efni]

Flytjendur:
Szymon Kuran – fiðla
Reynir Jónasson – harmonikka