Drengjalúðrasveit Stykkishólms (1965-66)

Drengjalúðrasveit Stykkishólms

Drengjalúðrasveit Stykkishólms

Í fjölmiðlum um miðjan sjöunda áratug síðustu aldar er lítilræði að finna um Drengjalúðrasveit Stykkishólms.

Upplýsingar um þessa sveit er af skornum skammti en ekki er ólíklegt að þessi sveit hafi heyrt undir Tónlistarskóla Stykkishólms sem stofnaður var 1964, lúðrasveit hafði starfað í bænum síðan 1944.