Karlakór Mývatnssveitar [1] (1908-21)

engin mynd tiltækKarlakór Mývatnssveitar undir stjórn Sigfúsar Hallgrímssonar í Vogum starfaði í Mývatnssveit fyrir margt löngu. Sá kór var lagður niður um það leyti sem annar karlakór var stofnaður í sveitinni árið 1921.

Litlar upplýsingar er að finna um þennan kór, hann starfaði líklega á árunum 1908-21 og gæti hafa verið einnig kirkjukór sveitarinnar um tíma.