Blúshátíð í Reykjavík 2016 – miðasala hafin
Blúshátíð í Reykjavík 2016 er framundan og er miðasala hafin á Miði.is. Að vanda verða þrennir stórtónleikar á Reykjavík Hilton Nordica í dymbilvikunni, miðvikudags- fimmtudags- og föstudagskvöld, þar sem fram kemur blústónlistarfólk í fremstu röð. Dúndrandi stemning verður á Klúbbi Blúshátíðar á hótelinu eftir alla stórtónleika þar sem allt getur gerst. Hægt er að kaupa svokallaðan…

