Afmælisbörn 7. apríl 2016
Þrír tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu í afmælisdálk Glatkistunnar í dag: Megas (Magnús Þór Jónsson) er sjötugur á þessum degi. Megas þarf auðvitað ekki að kynna sérstaklega en hann hefur verið einn af þekktustu tónlistarmönnum þjóðarinnar allt því því að hans fyrsta plata kom út árið 1972. Síðan hafa komið út á fjórða tug platna með…