Foreign Land ásamt Andreu Gylfa á Café Rosenberg
Það verður öllu tjaldað til á Café Rosenberg á Klapparstíg föstudaginn 15. apríl þegar hljómsveitin Foreign Land mætir á svæðið ásamt Andreu Gylfadóttur söngkonu og Jens Hanssyni saxófónleikara og býður upp á ferðalag í gegnum helstu blúsperlur sögunnar ásamt nýjum og gömlum Foreign Land lögum. Foreign Land skipa þau Brynjar Már Karlsson bassaleikari, Einar Rúnarsson…