Bíbí og Mandó á Rósenberg
Nú er komið að því sem beðið hefur verið með óþreyju. Bíbí og Mandó leiða saman hljóðhesta sína á ný á tónleikum á Café Rósenberg við Klapparstíg á fimmtudagskvöldið 28. apríl nk. kl. 21:00. Hina óviðjafnanlegu og tápmiklu tangó-, klezmer- og hamingjusveit Mandólín er nauðsynlegt að sem flestir þekki þar sem hún bætir, hressir og…