Jötunuxar – Efni á plötum

Jötunuxar – Jötunuxar [12″] Útgefandi: Jötunuxar Útgáfunúmer: GG 001 Ár: 1991 1. Vilji Sveins 2. Draumur 3. Ég spái í þig 4. Á fullri ferð Flytjendur: Rúnar Örn Friðriksson – söngur Guðmundur Gunnlaugsson – trommur Hlöðver Ellertsson – bassi Jón Óskar Gíslason – gítar Jósef Sigurðsson – hljómborð Rúnar Júlíusson – söngur

Jötunuxar (1990-94)

Rokksveitin Jötunuxar var stofnuð í Reykjavík haustið 1990 en einhverjir meðlima hennar höfðu þá áður verið í Centaur. Í upphafi kölluðu þeir félagar sig Fullt tungl og náðu að koma út lagi á safnplötunni Hitt og þetta aðallega þetta alla leið undir því nafni, og þá skipuðu sveitina þeir Rúnar Örn Friðriksson söngvari, Guðmundur Gunnlaugsson…

Jörundur Guðmundsson – Efni á plötum

Jörundur Guðmundsson – Jörundur Guðmundsson slær í gegn Útgefandi: SG hljómplötur Útgáfunúmer: SG – 106 / SG – 752 Ár: 1977 1. Nýjasta tækni og vísindi 2. Í skugga af þér 3. Hjónaspil 4. Nonni og bréfaskólinn 5. Dagskrárkynning 6. Þangverksmiðjan 7. Hvaða ballet? 8. Nú liggur vel á okkur 9. Hver er í símanum?…

Jörundur Guðmundsson (1947-)

Margir muna eftir Jörundi Guðmundssyni skemmtikrafti, hann var kunnastur fyrir eftirhermur sínar en hann fékkst einnig við þáttagerð í útvarpi og jafnvel sjónvarpi auk þess að eiga tónlistarferil á yngri árum. Jörundur (Arnar) Guðmundsson fæddist á Akureyri 1947 og bjó þar fram á fullorðinsár. Hann var á yngri árum í hljómsveitum og lék á trommur…

Jörn Grauengård (1921-88)

Danski gítarleikarinn og hljómsveitarstjórinn Jörn (Jørgen) Grauengård (f. 1921) var íslenskum tónlistaráhugamönnum að góðu kunnur um miðja síðustu öld en hann lék þá undir og stjórnaði hljómsveitum á tugum platna með söng íslenskra söngvara. Meðal íslenskra söngvara sem störfuðu með Grauengård voru Haukur Morthens, Erla Þorsteins, Ingibjörg Smith og Ragnar Bjarnason en plöturnar voru oftast…