Pass [4] (1992-)

Hljómsveitin Pass frá Hveragerði hefur skemmt heimafólki og nærsveitungum um árabil og meira að segja gefið út tónlist sína. Tíðar mannabreytingar hafa þó einkennt sveitina eins og oft er með langlífar hljómsveitir. Pass var stofnuð 1992 í blómabænum Hveragerði en stofnliðar sveitarinnar voru Kristinn Grétar Harðarson trommuleikari og söngvari, Óttar Hrafn Óttarsson söngvari, Sölvi Ragnarsson…

Pavel Lisitsian (1911-2004)

Pavel Lisitsian (f. 1911) var sovéskur baritónsöngvari sem kom hingað til lands til tónleikahalds í maímánuði 1953 en hann hélt hér tónleika í Austurbæjarbíóið og víða á kynningarviku MÍR (Menningartengsl Íslands og Rússlands). Ríkisútvarpið tók tónleikana í Austurbæjarbíói upp á stálþráð og lék upptökurnar í dagskrá sinni í lok mánaðarins. Áður en Lisitsian hélt af…

Patró (?)

Engar upplýsingar finnast um hljómsveitina Patró sem starfaði á Patreksfirði, hugsanlega á níunda áratug síðustu aldar. Allt viðkomandi þessa sveit væri vel þegið.

Passíukórinn (1972-97)

Passíukórinn á Akureyri var meðal fremstu kóra landsins meðan hann starfaði en hans naut við í aldarfjórðung. Það var Roar Kvam, norskur tónlistarkennari við Tónlistarskólann á Akureyri sem hafði veg og vanda að stofnun kórsins en hann kom til starfa á Akureyri haustið 1971. Kvam hafði strax frumkvæði að því að setja á stofn kór…

Pass [4] – Efni á plötum

Pass [4] [snælda] Útgefandi: Pass Útgáfunúmer: [engar upplýsingar um útgáfunúmer] Ár: 1996 1. Hveragerði: blómstrandi bær 2. Nóttin Flytjendur: Gestur Áskelsson – [?] Kristinn Grétar Harðarson – [?] Sigurður Egilsson – [?] Óttar Hrafn Óttarsson – [?] Pass [4] – Hljómsveitin Pass: Hamar Útgefandi: Pass / Hamar Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers] Ár: 1999 1. Hamar 2.…