Pain of the neighborhood (1987)

Hljómsveit með þessu nafni var skráð til leiks í hljómsveitakeppni í Húsafelli um verslunarmannahelgina sumarið 1987. Engar upplýsingar finnast um þessa sveit en hljómsveit hafði verið starfandi þremur árum áður undir nafninu Kvöl nágrannans, sú var tengd Fræbbblunum og því ólíklegt að tenging sé á milli þeirra. Allar upplýsingar þ.a.l. eru vel þegnar.

Pain (1991-94)

Hljómsveitin Pain starfaði við Framhaldsskólann á Laugum á sínum tíma og keppti í Músíktilraunum Tónabæjar eins og margar aðrar sveitir. Pain, sem að öllum líkindum var dauðarokkssveit var líklega stofnuð haustið 1991 en hún keppti tvívegis í fyrrnefndum Músíktilraunum, 1992 og 93, hún komst þó í hvorugt skiptið í úrslit keppninnar. Meðlimir Pain voru Þráinn…

Pal brothers – Efni á plötum

Pal brothers – Candy girl / Then [ep] Útgefandi: Orange records Útgáfunúmer: Orange 215 Ár: 1973 1. Candy girl 2. Then Flytjendur: Jóhann Helgason – söngur Magnús Þór Sigmundsson – söngur [ekki liggja fyrir frekari upplýsingar um flytjendur]   Pal Brothers – Sweet Cassandra / When the morning comes [ep óútgefið] Útgefandi: Orange records [óútgefið]…

Pal brothers (1973)

Pal brothers var dúett Magnúsar og Jóhanns en þeir félagar kölluðu sig þessu nafni er þeir störfuðu í Bretlandi og reyndu að slá í gegn þar í landi, samhliða dúettnum starfræktu þeir hljómsveitina Change sem einnig var að gefa út efni um þetta leyti, reyndar höfðu þeir gefið út eina smáskífu sem dúett undir nafninu…

Pakk (1982)

Hljómsveitin Pakk starfaði 1982 og var sett saman úr meðlimum hljómsveitanna Lojpippos og Spojsippus og Purrki pillnikk, þeir voru Sveinbjörn Gröndal, Þórólfur Eiríksson, Einar Örn Benediktsson og Bragi Ólafsson. Engar upplýsingar er að finna hver hljóðfæraskipan sveitarinnar var en hér er giskað á að Einar Örn hafi sungið, Bragi leikið á bassa og þeir Sveinbjörn…

Afmælisbörn 11. apríl 2016

Á þessum degi eru tónlistartengd afmælisbörn Glatkistunnar hvorki fleiri né færri en sex talsins: Pétur Hjaltested hljómborðsleikara skal fyrstan nefna en hann er sextugur í dag og á því stórafmæli, fáir hafa líklega leikið með jafn mörgum hljómsveitum og Pétur en hér eru aðeins nefndar Paradís, Póker, Friðryk, Xport, Birta, Borgís, Brimkló, Cogito, Egó, Faraldur,…