Pain of the neighborhood (1987)

engin mynd tiltækHljómsveit með þessu nafni var skráð til leiks í hljómsveitakeppni í Húsafelli um verslunarmannahelgina sumarið 1987.

Engar upplýsingar finnast um þessa sveit en hljómsveit hafði verið starfandi þremur árum áður undir nafninu Kvöl nágrannans, sú var tengd Fræbbblunum og því ólíklegt að tenging sé á milli þeirra.

Allar upplýsingar þ.a.l. eru vel þegnar.