Júdas og fleiri sveitir í gagnagrunn Glatkistunnar

Á fjórða tug hljómsveita og annarra tónlistartengdra flytjenda bættist í gagnagrunn Glatkistunnar í mars mánuði og nálgast nú fjöldi þeirra fimmtán hundruð. Enn er bætt við bókstafinn J í gagnagrunninn og þeirra á meðal má nefna stærri nöfn eins og Jón Pál Bjarnason gítarleikara og Júlíus Agnarsson, hljómsveitirnar Júdas og Jójó frá Skagaströnd en sú…

Afmælisbörn 2. apríl 2016

Eitt afmælisbarn er á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Stefán Örn Arnarson sellóleikari er fjörutíu og sjö ára gamall í dag, hann nam hér heima og í Bandaríkjunum og gaf út plötu árið 1996 með verkum úr ýmsum áttum, þar sem sellóið er í aðalhlutverki. Sellóleik hans er einnig að finna á plötum ýmissa tónlistarmanna…