Júdas og fleiri sveitir í gagnagrunn Glatkistunnar
Á fjórða tug hljómsveita og annarra tónlistartengdra flytjenda bættist í gagnagrunn Glatkistunnar í mars mánuði og nálgast nú fjöldi þeirra fimmtán hundruð. Enn er bætt við bókstafinn J í gagnagrunninn og þeirra á meðal má nefna stærri nöfn eins og Jón Pál Bjarnason gítarleikara og Júlíus Agnarsson, hljómsveitirnar Júdas og Jójó frá Skagaströnd en sú…