Júníus Meyvant á Hróarskeldu
Fyrr í dag sendi Roskilde Festival út tilkynningu með öllum þeim flytjendum sem munu koma fram á hátíðinni í sumar en hún fer fram um mánaðarmót júní og júlí. Þeirra á meðal var Júníus Meyvant tilkynntur, en hann kemur fram á fimmtudeginum í Pavilion tjaldinu. Hann er því eini íslenski flytjandinn sem kemur fram á hátíðinni eftir…