Aldarfjórðungi of seint á ferð

Geirmundur Valtýsson – Skagfirðingar syngja Zonet CD 050, 2015 Geirmund Valtýsson þarf varla að kynna, hann hafði verið í og starfrækt hljómsveitir í Skagafirðinum um árabil, Rómó og Geiri, Geislar, Hljómsveit Hauks Þorsteinssonar og Flamengo komu til sögunnar áður en fyrsta smáskífan leit dagsins ljós 1972 með laginu Bíddu við en þá hafði hann stofnað…

Afmælisbörn 22. apríl 2016

Þrjú afmælisbörn koma við sögu gagnagrunns Glatkistunnar að þessu sinni: Páll Kristinn Pálsson söngvari hljómsveitarinnar Fjörefnis á stórafmæli í dag en hann er sextugur á þessum degi, hann er klárlega þekktastur fyrir lagið Dansað á dekki sem fyrrgreind hljómsveit gaf út 1979. Páll hafði áður verið í hljómsveitinni Dögg en hann átti síðar eftir að…