Pandóra (1988-91)

Keflvíska hljómsveitin Pandóra var áberandi í tónlistarlífi Suðurnesja um 1990 og ól reyndar af sér hljómsveitina Deep Jimi and the Zep Creams sem reyndi fyrir sér á erlendum markaði. Pandóra var stofnuð í Keflavík vorið 1988, fáeinum vikum áður en sveitin tók þátt í Músíktilraunum Tónabæjar og Bylgjunnar. Meðlimir sveitarinnar voru Björn Árnason bassa- og…

Pandemonium (1993-94)

Hljómsveitin Pandemonium var stofnuð í Réttarholtsskóla líklega snemma árs 1993 en þar voru flestir meðlimir sveitarinnar í námi. Meðlimir sveitarinnar voru Rúnar Óli Bjarnason söngvari, Halldór Andri Bjarnason gítarleikari, Atli Már Agnarsson gítarleikari, Ingi Björn Ingason bassaleikari og Páll Hjörvar Bjarnason trommuleikari. Sveitin var nokkuð áberandi sumarið 1993 og lék m.a. á Bindindismótinu í Galtalæk…

Pan kvintett (1968)

Pan kvintett starfaði á Höfn í Hornafirði á sjöunda áratugnum, að öllum líkindum í nokkur ár. Lítið liggur fyrir um þessa sveit en hún mun hafa notið vinsælda á Höfn og nágrenni, Haukur Þorvaldsson lék með henni a.m.k. 1968 og Óskar Guðnason var einnig á einhverjum tímapunkti í Pan kvintett en um aðra meðlimi er…

Panic [2] (1977-78)

Hljómsveitin Panic starfaði í nokkra mánuði veturinn 1977-78. Meðlimir Panic voru þeir Steingrímur Dúi Másson söngvari, Svanþór Ævarsson bassaleikari, Tryggvi [?] trommuleikari, Bergsteinn Björgúlfsson gítarleikari og Hannes Örn Jónsson gítarleikari. Þegar Tryggvi trommuleikari hætti í sveitinni færði Bergsteinn sig yfir á trommurnar.

Panic [1] (1977-79)

Upplýsingar um hljómsveitina Panic sem starfaði á Héraði á áttunda áratug síðustu aldar eru fremur af skornum skammti. Panic var stofnuð haustið 1977 og voru meðlimir hennar í upphafi Friðjón Jóhannsson bassaleikari, Gunnlaugur Gunnlaugsson trommuleikari, Gunnlaugur Ólafsson gítarleikari og Jónas Þ. Jóhannsson hljómborðsleikari. Að öllum líkindum hætti Friðjón í sveitinni sumarið 1978 og tók þá…

Pandóra – Efni á plötum

Pandóra – Saga Útgefandi: Geimsteinn Útgáfunúmer: GS 143 Ár: 1989 1. Beginning of the saga: Chapter 1 2. Beginning of the saga: Chapter 2 3. Chapter 3: someday all of us will die 4. Chapter 4: A cry of loss 5. Chapter 5: Hometown blues 6. Chapter 6: Inspiration song 7. Chapter 7: Melika 8.…