Pandóra – Efni á plötum

Pandóra - SagaPandóra – Saga
Útgefandi: Geimsteinn
Útgáfunúmer: GS 143
Ár: 1989
1. Beginning of the saga: Chapter 1
2. Beginning of the saga: Chapter 2
3. Chapter 3: someday all of us will die
4. Chapter 4: A cry of loss
5. Chapter 5: Hometown blues
6. Chapter 6: Inspiration song
7. Chapter 7: Melika
8. Chapter 8: Join together
9. Chapter 9: Finale

Flytjendur:
Júlíus Guðmundsson – gítar, trommur, þverflauta og raddir
Björn Árnason – bassi, píanó, orgel og raddir
Sigurður Eyberg Jóhannesson – söngur, munnharpa og raddir
Þór Sigurðsson – gítarar og raddir


Pandóra - Á íslenskuPandóra – Á íslensku
Útgefandi: Geimsteinn
Útgáfunúmer: GS 146 / GSCD 146
Ár: 1990
1. Stóri bróðir
2. Drottinn minn
3. Kinn við kinn
4. Þetta er allt svo gott?
5. Er það svo gott?
6. Hafið
7. Fæddur uppi
8. Dauðinn er góður
9. Ég vild ég væri orðin nítján
10. Ég ætla bara að prufa
11. Hripaðu orð þín

Flytjendur:
Júlíus Guðmundsson – trommur, þverflauta og raddir
Sigurður Eyberg Jóhannesson – söngur, munnharpa og saxófónn
Þór Sigurðsson – gítar og raddir
Magnús Einarsson – bassi
Eyþór Arnalds – selló
Hafsteinn Valgarðsson – kontrabassi
Baldur Guðmundsson – Hammond orgel

 

 


Er tilgangur? – úr söngleik
Útgefandi: Geimsteinn
Útgáfunúmer: GS 148 / GSCD 148
Ár: 1990
1. Hver er minn tilgangur?
2. Hvar er hann Skúli?
3. Freistingar hippanna
4. Söngur hjónanna
5. Áhyggjusöngur Tomma
6. Uppinn og skíturinn
7. Ráðgjafasöngur Didda
8. Grasið í bænum
9. Bónarsöngurinn
10. Afhjúpunarsöngur Tomma
11. Skilurðu nú hví ég er hér?
12. Væntingarsöngur Didda
13. Viltu koma þér út?

Flytjendur:
Pandóra;
– Júlíus Guðmundsson – trommur, söngur og leikur
– Magnús Einarsson – bassi, söngur og leikur
– Þór Sigurðsson – gítar, söngur og leikur
– Sigurður Eyberg Jóhannesson – söngur og leikur
Hafsteinn Gíslason – söngur og leikur
Guðný Kristjánsdóttir – söngur og leikur
Ómar Ólafsson – söngur og leikur
Íris Eggertsdóttir – söngur og leikur
Gerður Pétursdóttir – söngur og leikur
Hermann Karlsson – söngur og leikur
Rúnar Ingi Hannah – söngur og leikur
Guðbrandur Sigurðsson – söngur og leikur
Súsanna Björg Fróðadóttir – söngur og leikur
Irmý Rós Þorsteinsdóttir – söngur og leikur
Kristjón Grétarsson – söngur og leikur
Jóhannes Kjartansson – söngur og leikur
Birgir Sanders – söngur og leikur
Þór Helgason – söngur og leikur
Halla Sverrisdóttir – söngur og leikur
Jóhann Björk Pálmadóttir – söngur og leikur
Baldur Guðmundsson – píanó, Fender rhodes  og Hammond orgel