Afmælisbörn 29. apríl 2016
Afmælisbarn dagsins er eftirfarandi: Snorri Sigfús Birgisson píanóleikari og tónskáld er sextíu og tveggja ára gamall í dag. Snorri nam píanóleik hér heima og í Bandaríkjunum en tónsmíðanámi í Noregi og Hollandi. Hann starfaði í Frakklandi og Bretlandi áður en hann kom aftur heim 1980. Snorri starfar í dag sem tónskáld, tónlistarkennari, stjórnandi og píanóleikari, hefur…