Pardus [1] (1980-84)
Afar takmarkaðar upplýsingar er að finna um sunnlensku hljómsveitina Pardus en hún starfaði a.m.k. á árunum 1980-84, jafnvel lengur. Pardus gæti hafa verið eins konar útibú eða hliðarverkefni hljómsveitarinnar Kaktus sem starfaði á sama tíma. Sveitina skipuðu fimm manns en ekki liggur fyrir að öllu leyti hverjir þar voru á ferð, Björn Þórarinsson var eins…