Pardus [1] (1980-84)

Afar takmarkaðar upplýsingar er að finna um sunnlensku hljómsveitina Pardus en hún starfaði a.m.k. á árunum 1980-84, jafnvel lengur. Pardus gæti hafa verið eins konar útibú eða hliðarverkefni hljómsveitarinnar Kaktus sem starfaði á sama tíma. Sveitina skipuðu fimm manns en ekki liggur fyrir að öllu leyti hverjir þar voru á ferð, Björn Þórarinsson var eins…

Paradís [1] – Efni á plötum

Paradís [1] [ep] Útgefandi: Paradís Útgáfunúmer: PAR 001 Ár: 1975 1. Superman 2. Just half of you Flytjendur: Pétur W. Kristjánsson – söngur Gunnar Hermannsson – bassi Pétur Hjaltested – orgel Ólafur J. Kolbeinsson – trommur Ragnar Sigurðsson – gítar Pétur „kafteinn“ Kristjánsson – píanó Paradís [1] – Paradís Útgefandi: Paradís Útgáfunúmer: PAR 002 Ár:…

Par-ís (1991-95)

Dúettinn Par-ís (París) var starfræktur á árunum 1991 til 95, og lék einkum á minni öldurhúsum og í einkasamkvæmum. Par-ís var stofnaður í Kópavogi árið 1991 og var skipaður þeim Mjöll Hólm söngkonu og Gunnari Tryggvasyni hljómborðsleikara en hann hafði m.a. starfað með Póló og Erlu á Akureyri. Þau Mjöll og Gunnar störfuðu saman til…

Panorama (1996-98)

Hljómsveitin Panorama starfaði á höfuðborgarsvæðinu um þriggja ára skeið rétt fyrir aldamótin síðustu. Ekki liggur fyrir nákvæmlega hvenær Panorama var stofnuð en hún vakti fyrst athygli þegar hún keppti í Músíktilraunum Tónabæjar vorið 1996. Meðlimir sveitarinnar voru þá Birgir Hilmarsson söngvari og gítarleikari, Haraldur Þorsteinsson bassaleikari og Nói Steinn Einarsson trommuleikari. Sveitin hafði ekki erindi…

Paradís [1] (1975-77)

Hljómsveitin Paradís var ein þeirra sveita sem Pétur W. Kristjánsson setti á laggirnar og bar nánast á herðum sér en hún var miðdepill mikillar dramatíkur sem átti sér stað í íslenskri poppsögu um miðjan áttunda áratug liðinnar aldar. Forsaga Paradísar var sú að Pétur hafði verið í hljómsveitinni Pelican en sú sveit hafði stefnt á…