Pétur Kristjánsson – Efni á plötum

Pétur Kristjánsson -Pétur Kristjánsson [ep]
Útgefandi: Laufútgáfan
Útgáfunúmer: PK 200
Ár: 1970
1. Blómið sem dó
2. Vitskert veröld

Flytjendur:
Pétur Kristjánsson – söngur og bassi
Gunnar Jökull Hákonarson – trommur
Einar Vilberg – gítar

 


Pétur Kristjánsson – Bardagi um sál / Wonderland of Eden [óútgefin ep]
Útgefandi: Laufútgáfan
Útgáfunúmer: [útgáfunúmer óþekkt]
Ár: 1970
1. Bardagi um sál
2. Wonderland of Eden

Flytjendur:
Pétur Kristjánsson – söngur og bassi
Einar Vilberg – gítar
Gunnar Jökull Hákonarson – trommur


Pétur og Bjartmar - Þá sjaldan maður lyftir sér uppBjartmar Guðlaugsson og Pétur Kristjánsson – Þá sjaldan maður lyftir sér upp
Útgefandi: Steinar
Útgáfunúmer: PLAT 1516
Ár: 1986
1. Fimmtán ára á föstu
2. Ástar óður
3. Draumadísin
4. Ég mæti

Flytjendur:
Bjartmar Guðlaugsson – söngur
Pétur Kristjánsson – söngur
Eiríkur Hauksson – raddir
Jóhann Ásmundsson – bassi
Gunnlaugur Briem – trommur og ásláttur
Kristján Edelstein – gítar, hljómborð og raddir
Eyþór Gunnarsson – hljómborð


Pétur & Bjartmar / Greifarnir – Þá sjaldan sem maður lyftir sér upp / Blátt blóð [snælda]
Útgefandi: Steinar
Útgáfunúmer: PLATK 1515/1516
Ár: 1986
1. Pétur & Bjartmar – Fimmtán ára á föstu
2. Pétur & Bjartmar – Ástar óður
3. Pétur & Bjartmar – Draumadísin
4. Pétur & Bjartmar – Ég mæti
5. Greifarnir – Útihátíð
6. Greifarnir – Ég vil fá hana strax (korter í þrjú)
7. Greifarnir – Er þér sama?
8. Greifarnir – Sólskinssöngurinn

Flytjendur:
Pétur & Bjartmar:
– Bjartmar Guðlaugsson – söngur
– Pétur Kristjánsson – söngur
– Eiríkur Hauksson – raddir
– Jóhann Ásmundsson – bassi
– Gunnlaugur Briem – trommur og ásláttur
– Kristján Edelstein – gítar, hljómborð og raddir
– Eyþór Gunnarsson – hljómborð
Greifarnir:
– Jón Ingi Valdimarsson – bassi
– Gunnar H. Gunnarsson – trommur
– Sveinbjörn Grétarsson – gítar
– Kristján Viðar Haraldsson – hljómborð 
– Felix Bergsson – söngur


Ómar og Hemmi ásamt Hauki Heiðari, Villa Guðjóns og Pétri Kristjáns – Fjörkálfar á ferð um landið á ári fjölskyldunnar
Útgefandi: Fjör
Útgáfunúmer: Fjör 001
Ár: 1994
1. Allir í fjörið
2. Ég er trúbadúr
3. Einshljóðfærissinfóníuhljómsveitin
4. Minkurinn í hænsnakofanum
5. Litla lagið
6. Mér er skemmt

Flytjendur:
Ómar Ragnarsson – söngur og raddir
Hermann Gunnarsson – söngur
Haukur Heiðar Ingólfsson – píanó og harmonikka
Vilhjálmur Guðjónsson – ýmis hljóðfæri og raddir
Pétur Kristjánsson – söngur
Ásgeir Óskarsson – slagverk
Gunnar Þórðarson – gítar
Jon Kjell Seljeseth – hljómborð
Björn Thoroddsen – gítar
Gunnar Hrafnsson – bassi
Ásgeir Steingrímsson – trompet
Stefán Stefánsson – saxófónn
Kristbjörg Clausen – raddir
Lára Ómarsdóttir – raddir
Iðunn Ómarsdóttir – raddir
Halla Vilhjálmsdóttir – raddir
Eyrún María Snæbjörnsdóttir – raddir
Auður Guðmundsdóttir – raddir
Stefán P. Þorbergsson – raddir


Pétur Kristjánsson –
Útgefandi: [engar upplýsingar]
Útgáfunúmer: [engar upplýsingar]
Útgáfuár: 2001[?]
[engar upplýsingar um efni]

Flytjendur:
[engar upplýsingar um flytjendur]


Pétur Kristjánsson - Gamlar myndirPétur Kristjánsson – Gamlar myndir
Útgefandi: Wigelund
Útgáfunúmer: WI001
Ár: 2005
1. Blómabörn
2. Marta og Maggi
3. Augun himinblá
4. Það suðar
5. Gamlar myndir
6. Rómantík
7. Ungu sælu sálirnar
8. Woodstock
9. Allir um borð
10. Sumarregn
11. Linda
12. Við hliðið
13. Eirðarlaus æska
14. Nú er nóttin
15. Svo fljótt

Flytjendur:
Pétur Kristjánsson – söngur
Eiríkur Hauksson – söngur
Eyjólfur Kristjánsson – söngur og raddir
Björgvin Ploder – söngur og kazoo
Bergsveinn Arilíusson – söngur
Rúnar Þór Pétursson – söngur
Stefán Hilmarsson – raddir
Jóhann Ásmundsson – bassi og hljómborð
Magnús Kjartansson – hljómborð og píanó
Gunnlaugur Briem – trommur og ásláttur
Tryggvi Hübner – raf- og kassagítarar
Þórir Úlfarsson – hammond orgel, synth melódíka og hljómborð
Ómar Ragnarsson – flaut
félagar úr Graduale kór Langholtskirkju – söngur undir stjórn Jóns Stefánssonar
Jon Kjell Seljeseth – hljómborð
Mark Hollingsworth – tenór saxófónn
Robert Mainville – básúna
Veigar Margeirsson – trompet
Matthías Stefánsson – fiðla


Pétur Kristjánsson - Algjör sjúkheitPétur Kristjánsson – Algjör sjúkheit (x2)
Útgefandi: Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: IT337
Ár: 2008
1. Pelican – Jenny darling
2. Pelican – My glasses
3. Pelican – Lady Rose
4. Pelican – Golden promises
5. Pelican – Working to find a paradise
6. Pelican – Warm august night
7. Pelican – Recall to reality
8. Pelican – Ástin er
9. Pelican – Tjáðu mér
10. Paradís – Rabbits
11. Paradís – Superman
12. Paradís – Me and my shadow
13. Paradís – Tarzan
14. Paradís – Slip me five
15. Pétur W. Kristjánsson[1] – Vitskert veröld
16. Pétur W. Kristjánsson[1] – Blómið sem dó
17. Pétur W. Kristjánsson[1] – Bardagi um sál
18. Pétur W. Kristjánsson[1] – Wonderland of Eden
19. Samsteypan – Friður á jörð
20. Pétur W. Kristjánsson, Ragnar Bjarnason og Stefán Hilmarsson – En hvað með það?
21. Pétur W. Kristjánsson og Rúnar Júlíusson – Æði

1. Sálin hans Jóns míns og Pétur W. Kristjánsson – Krókurinn
2. Start[1] – Seinna meir
3. Start[1] – Lífið og tilveran
4. Svanfríður – Jibbý jei
5. Svanfríður – Kalli kvennagull
6. Svanfríður – The woman of our day
7. Svanfríður – What‘s hidden there
8. Svanfríður – My dummy
9. Poker – Driving in the city
10. Pops – Wild thing
11. Pétur W. Kristjánsson og Garg – Couldn‘t get it right
12. Pétur W. Kristjánsson og Garg – I need a woman
13. Pétur W. Kristjánsson og Bjartmar Guðlaugsson – Stúdentshúfan
14. Pétur W. Kristjánsson og Bjartmar Guðlaugsson – Ástar óður
15. Pétur W. Kristjánsson og Bjartmar Guðlaugsson – Draumadísin
16. Pétur W. Kristjánsson[2] – Gamlar myndir
17. Pétur W. Kristjánsson[2] – Blómabörn
18. Pétur W. Kristjánsson[2] – Dreams
19. Start[2] – You really got me
20. Start[2] – Attack of the mad axeman
21. Start[2] – Paradís

Flytjendur:
Pelican (sjá Pelican – efni á plötum)
Paradís (sjá Paradís – efni á plötum)
Pétur Kristjánsson[1] (sjá Pétur Kristjánsson – efni á plötum)
Samsteypan (sjá Ásgerður Flosadóttir og Samsteypan)
Pétur W. Kristjánsson, Ragnar Bjarnason og Stefán Hilmarsson (sjá Maður lifandi)
Pétur W. Kristjánsson og Rúnar Júlíusson (sjá Magnús og Jóhann)
Sálin hans Jóns míns og Pétur W. Kristjánsson (sjá Sálin hans Jóns míns)
Start[1] (sjá Start – efni á plötum)
Svanfríður (sjá Svanfríður – efni á plötum)
Poker (sjá Íslensk poppsaga)
Pops (sjá FÍH 50 ára)
Pétur W. Kristjánsson og Garg [engar upplýsingar um flytjendur]
Pétur W. Kristjánsson og Bjartmar Guðlaugsson (sjá Bjartmar Guðlaugsson og Pétur Kristjánsson)
Pétur Kristjánsson[2]:
– Pétur Kristjánsson – söngur
– Jóhann Ásmundsson – bassi, og hljómborð
– Birgir Nielsen Þórsson – trommur
– Sigurgeir Sigmundsson – rafgítar
– Hallgrímur Bergsson – hljómborð
– Pétur Örn Guðmundsson – raddir
Start[2]:
[engar upplýsingar um flytjendur]